Fréttir

Búið að bjarga átta drengjum úr hellinum

Óðinn Svan Óðinsson
Mánudaginn 9. júlí 2018 12:24

Búið er að bjarga átta drengjum úr hellunum á Taílandi. Þetta hefur CNN eftir sjónarvotti á vettvangi. Reuters-fréttastofan tekur í sama streng og hefur eftir manni á staðnum að áttundi drengurinn sé nú kominn út. Þetta þýðir að nú eru fjórir drengir eftir inn í hellinum ásamt fótboltaþjálfaranum sem var með í för.

Farið var með drengina einn af öðrum á sjúkrahús þar sem læknar munu meta ástand þeirra. Drengirnir átta verða settir í einangrun en þar munu þeir dvelja næstu daga vegna margvíslegra sjúkdóma sem þeir kunna að hafa nælt sér í. 

Fréttin verður uppfærð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Sigurður ósáttur: Dæmi um að nágrannar hafi slegist – „Skeggöld og skálmöld í húsum“

Sigurður ósáttur: Dæmi um að nágrannar hafi slegist – „Skeggöld og skálmöld í húsum“
Fréttir
Í gær

Akstur gegn einstefnu var upphafið að frekari vandræðum ökumanns

Akstur gegn einstefnu var upphafið að frekari vandræðum ökumanns
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Halldóra rifjar upp erfiða lífsreynslu: „Þetta var leyndarmál sem ég átti mjög lengi ein“

Halldóra rifjar upp erfiða lífsreynslu: „Þetta var leyndarmál sem ég átti mjög lengi ein“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þýskur banki sagður ætla að hefja starfsemi hér á landi á næstu vikum

Þýskur banki sagður ætla að hefja starfsemi hér á landi á næstu vikum