fbpx
Fréttir

Búið að bjarga átta drengjum úr hellinum

Óðinn Svan Óðinsson
Mánudaginn 9. júlí 2018 12:24

Búið er að bjarga átta drengjum úr hellunum á Taílandi. Þetta hefur CNN eftir sjónarvotti á vettvangi. Reuters-fréttastofan tekur í sama streng og hefur eftir manni á staðnum að áttundi drengurinn sé nú kominn út. Þetta þýðir að nú eru fjórir drengir eftir inn í hellinum ásamt fótboltaþjálfaranum sem var með í för.

Farið var með drengina einn af öðrum á sjúkrahús þar sem læknar munu meta ástand þeirra. Drengirnir átta verða settir í einangrun en þar munu þeir dvelja næstu daga vegna margvíslegra sjúkdóma sem þeir kunna að hafa nælt sér í. 

Fréttin verður uppfærð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Banaslys við Kirkjufell
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Mikil ólga meðal starfsmanna Orkuveitunnar – Undrast aðgerðarleysi starfsmannastjórans

Mikil ólga meðal starfsmanna Orkuveitunnar – Undrast aðgerðarleysi starfsmannastjórans
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Hraðlyginn ökumaður – Maður handtekinn í fjölbýlishúsi í Breiðholti

Hraðlyginn ökumaður – Maður handtekinn í fjölbýlishúsi í Breiðholti
Fréttir
Í gær

Goldfinger skellir í lás

Goldfinger skellir í lás
Fréttir
Í gær

Kjartan áfrýjar fjögurra ára dómi sem hann hlaut fyrir að nauðga tveimur dætrum sínum

Kjartan áfrýjar fjögurra ára dómi sem hann hlaut fyrir að nauðga tveimur dætrum sínum
Fréttir
Í gær

Ásthildur er reið og vill fara í fangelsi – „Hirðið af henni heimilið og lífsstarfið“

Ásthildur er reið og vill fara í fangelsi – „Hirðið af henni heimilið og lífsstarfið“
Fréttir
Í gær

Áslaug er konan sem var rekin – „Ég ætlaði aldrei að verða ,,þessi kona””

Áslaug er konan sem var rekin – „Ég ætlaði aldrei að verða ,,þessi kona””
Fréttir
Fyrir 2 dögum

105 ára kona deilir leyndarmálinu sínu að baki langlífinu

105 ára kona deilir leyndarmálinu sínu að baki langlífinu