fbpx
Þriðjudagur 19.febrúar 2019
Fréttir

Björgunaraðgerðirnar í Taílandi – Það sem gerðist í dag

Óðinn Svan Óðinsson
Mánudaginn 9. júlí 2018 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikið gekk á í dag þegar köfurum tókst að bjarga fjórum drengjum til viðbótar þeim fjórum sem var bjargað var úr Tham Luang-hellunum í norður Taílandi í gær. Eftir að búið að var að koma drengjunum fjórum á sjúkrahús var hlé gert á björgunaraðgerðum en fréttir herma að aðgerðirnar hafa gengið vonum framar í dag.

Á morgun stendur til að sækja þá fjóra sem eftir eru auk þjálfarans. Eftir það tekur við langt og strangt ferli við hlúa að hópnum en búist er við að þeir geti þjáðst af næringarskorti og áfallastreituröskun. Hér að neðan má sjá helstu vendingar í málinu í dag en DV mun áfram fylgjast grannt með gangi mála.

  • 10:00 bárust fréttir þess efnir að fimmta drengnum hefði bjargað úr hellinum.
  • 11:00 fóru að berast fréttir um að þrír drengir til viðbótar væri komnir heilir á húfi út úr hellinum.
  • 13:00 var staðfest að tekist hefði að bjarga fjórum drengjum í aðgerðum dagsins
  • 13:30 var hlé gert  á björgunaraðgerðum til morguns en Narongsak Osotthanakorn yfirmaður aðgerða á svæðinu sagði björgunarhópinn þurfa 20 klukkustundir til að undirbúa næsta áhlaup.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Leoncie brjáluð út í Wikipedia: Segir íslenska rasista og dópista skrifa óhróður um sig á síðuna

Leoncie brjáluð út í Wikipedia: Segir íslenska rasista og dópista skrifa óhróður um sig á síðuna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Engin niðurstaða og harðar ásakanir: „Þrælavinna“ – „nauðungarvinna“ – „atvinnuofbeldi“ – „glæpamenn“

Engin niðurstaða og harðar ásakanir: „Þrælavinna“ – „nauðungarvinna“ – „atvinnuofbeldi“ – „glæpamenn“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Grátandi Rúmeninn með 440 þúsund á mánuði og tæpar 700 þúsund krónur á bankareikningi

Grátandi Rúmeninn með 440 þúsund á mánuði og tæpar 700 þúsund krónur á bankareikningi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Myndband: Bátur varð vélarvana í dag og rak stjórnlaust

Myndband: Bátur varð vélarvana í dag og rak stjórnlaust
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sigríður áreitt á veitingastað þar sem hún sat með 14 ára syni sínum: „Framkoma þeirra var viðurstyggileg“

Sigríður áreitt á veitingastað þar sem hún sat með 14 ára syni sínum: „Framkoma þeirra var viðurstyggileg“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Dottaði undir stýri og fór út af

Dottaði undir stýri og fór út af