fbpx
Fréttir

Að minnsta kosti fjórir dreng­ir komn­ir út úr hell­un­um – Bein útsending

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 8. júlí 2018 13:09

Í morgun að taílenskum tíma hófst björgun taílensku fótboltastrákanna sem hafa setið fastir í helli síðan þann 23. júní. Bú­ist var við að fyrstu dreng­irn­ir kæmu út úr hell­in­um um klukk­an 14 að ís­lenskum tíma en eru nú fjórir komnir út, vel á undan áætlun.

Talið er að þeir séu orðnir hátt í sex en sú tala hefur ekki verið staðfest að svo stöddu. Tveir kafarar fylgja hverjum dreng út.

18 kafarar héldu inn í hellakerfið snemma í morgun að staðartíma. Þetta eru 5 taílenskir kafarar og 13 erlendir en þeir eru taldir bestu hellakafarar heims. Unnið er í kapphlaupi við tíma og vatn.

Hér fyrir neðan er hægt að horfa á beina útsendingu frá vettvangi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Sprengjugeymslur við Norðlingaholt ekki færðar þrátt fyrir loforð

Sprengjugeymslur við Norðlingaholt ekki færðar þrátt fyrir loforð
Fréttir
Í gær

Dularfullur dauðdagi í miðbæ Reykjavíkur – Fjölskyldan niðurbrotin – „Það er eins og hann hafi verið að flýja undan einhverjum“

Dularfullur dauðdagi í miðbæ Reykjavíkur – Fjölskyldan niðurbrotin – „Það er eins og hann hafi verið að flýja undan einhverjum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir erfiðan vetur framundan fyrir íslensku flugfélögin – „Það er alls ekkert víst að þetta klikki“

Segir erfiðan vetur framundan fyrir íslensku flugfélögin – „Það er alls ekkert víst að þetta klikki“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Myrti og misnotaði götubörn

Myrti og misnotaði götubörn
Fréttir
Fyrir 2 dögum
Síðustu orðin