fbpx
Fimmtudagur 13.desember 2018
Fréttir

Íslendingum sem nota Netflix fjölgar – 90 prósent ungs fólks með aðgang á sínu heimili

Einar Þór Sigurðsson
Þriðjudaginn 31. júlí 2018 12:57

Þeim Íslendingum sem hafa aðgang að Netflix fjölgar sífellt og hafa nú 67 prósent þeirra aðgang að Netflix á sínu heimili. Þetta er um átta prósentustiga aukning frá árinu 2017.

Þetta kemur fram í niðurstöðum nýrrar könnunar MMR um aðgengi að streymisveitunni.

Könnunin var framkvæmd dagana 16. til 22. maí 2018 og var heildarfjöldi svarenda 929 einstaklingar, 18 ára og eldri.

Svarendur á aldrinum 18-29 ára, eða 90 prósent, voru líklegastir til að segjast hafa aðgang að Netflix á sínu heimili. Aðgengi að Netflix fór minnkandi með auknum aldri, að því er segir í tilkynningu MMR.

Þá voru íúar höfuðborgarsvæðisins, 70 prósent, líklegri en svarendur á landsbyggðinni (62%) til að hafa aðgang að Netflix.

Stuðningsfólk Pírata (74%) og Viðreisnar (75%) var líklegast til að segja aðgengi að Netflix vera til staða á sínu heimili. Þá var stuðningsfólk Framsóknarflokksins (54%) líklegast allra til að segjast ekki hafa aðgengi að streymisveitunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Bára fengi peningana sem myndu safnast en Tryggingastofnun tæki vextina

Bára fengi peningana sem myndu safnast en Tryggingastofnun tæki vextina
Fréttir
Í gær

Spádómur Stefáns um dómsmálið gegn Báru: „Ákveðinn hópur fólks verður búinn að gleyma smáatriðum málsins“

Spádómur Stefáns um dómsmálið gegn Báru: „Ákveðinn hópur fólks verður búinn að gleyma smáatriðum málsins“
Fréttir
Í gær

Ágúst Ólafur sagði ósatt um tilkynningu sína – Sagði samstarfsfólki að hún væri í samráði við Báru Huld en svo var ekki

Ágúst Ólafur sagði ósatt um tilkynningu sína – Sagði samstarfsfólki að hún væri í samráði við Báru Huld en svo var ekki
Fréttir
Í gær

Hamd dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir nauðgun á Hressó

Hamd dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir nauðgun á Hressó
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hallgerður gagnrýnir ofnotkun hundaeigenda á ferðabúrum: „Þetta er dapurleg lausn, byggð á algerum misskilningi“

Hallgerður gagnrýnir ofnotkun hundaeigenda á ferðabúrum: „Þetta er dapurleg lausn, byggð á algerum misskilningi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Finnst þér að Ágúst Ólafur eigi að segja af sér þingmennsku? Segðu þína skoðun

Finnst þér að Ágúst Ólafur eigi að segja af sér þingmennsku? Segðu þína skoðun