fbpx
Fréttir

Aftur hægt að lenda á Siglufjarðarflugvelli

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 29. júlí 2018 14:00

Þann 26. júlí síðastliðinn lenti flugvél Circle Air á Siglufjarðarflugvelli, sú fyrsta síðan í lok sumars árið 2014, en þá var flugbrautinni lokað.

Flugbrautin á Siglufirði hefur nú verið skráð að nýju sem lendingarstaður hjá Samgöngustofu.

Mynd: Örlygur Kristfinnsson

Brautin er í einkaeigu Fjallabyggðar og er bæjarstjórinn sjálfur, Gunnar I. Birgisson skráður ábyrgðarmaður. Í síðustu viku lögðu starfsmenn Árna Helgasonar frá Ólafsfirði, á vegum Fjallabyggðar, nýtt slitlag yfir brautina. Einnig voru settir upp vindpokar og merktar útlínur og endi brautarinnar með þar til gerðum merkingum.

Circle Air hyggst fljúga reglulega með ferðamenn til og frá Siglufirði og þá hentar brautin einnig vel fyrir þær vélar sem nýttar eru í sjúkraflug á Íslandi.

Trölli.is sagði frá.

Hér má sjá hvernig flugvöllurinn leit út áður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Jólageitin er mætt fyrir framan IKEA

Jólageitin er mætt fyrir framan IKEA
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Forseti Skáksambands Íslands ósáttur við að útitaflið sé horfið – „Enginn hefur borið þetta undir Skáksambandið“

Forseti Skáksambands Íslands ósáttur við að útitaflið sé horfið – „Enginn hefur borið þetta undir Skáksambandið“
Fréttir
Í gær

Stefán Einar og Ágúst Ólafur í hár saman – „Stefán Einar Stefánsson, þér er stundum ekki viðbjargandi“

Stefán Einar og Ágúst Ólafur í hár saman – „Stefán Einar Stefánsson, þér er stundum ekki viðbjargandi“
Fréttir
Í gær

Kolbrún: Ótrúlegur subbuskapur á Facebook – Öfgakenndar skoðanir sem ofbjóða fólki

Kolbrún: Ótrúlegur subbuskapur á Facebook – Öfgakenndar skoðanir sem ofbjóða fólki
Fréttir
Í gær

Segir fíkla ekki ráða sér sjálfir: „Hlutur viljans í þessu öllu saman er afskaplega lítill“

Segir fíkla ekki ráða sér sjálfir: „Hlutur viljans í þessu öllu saman er afskaplega lítill“
Fréttir
Í gær

Haukur stóð á nærbuxunum inni í stofu með hóp ferðamanna fyrir utan

Haukur stóð á nærbuxunum inni í stofu með hóp ferðamanna fyrir utan