Fréttir

Á þessum degi

Ritstjórn DV
Laugardaginn 21. júlí 2018 10:30

356 f.Kr. – Alexander mikli, konungur Makedóníu síðar meir, fæðist.

911 – Rollo, nefndur Göngu-Hrólfur í íslenskum fræðum, hefur umsátur um frönsku borgina Chartres. Andstæðingur Rollos, nefndur Karl einfaldi, reyndist ofjarl hans og þurfti Rollo frá að hverfa ásamt her sínum.

1848 – Fyrstu kvenréttindaráðstefnu sem haldin var lýkur í Seneca Falls í New York-ríki. Ráðstefnan stóð yfir í tvo daga.

1944 – Adolf Hitler sleppur með skrekkinn þegar reynt er að ráða hann af dögum. Claus von Stauffenberg greifi fór fyrir tilræðismönnunum og þurfti hvorki hann né félagar hans að kemba hærurnar.

1969 – Áhöfn Apollo 11. tekst að lenda, fyrstum manna, á tunglinu. Geimfararnir Neil Armstrong og Buzz Aldrin tóku fyrstu skrefin á tunglinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Siggi hakkari hefur aðgang að haftasvæði: „Fólki finnst þetta ekki viðeigandi“

Siggi hakkari hefur aðgang að haftasvæði: „Fólki finnst þetta ekki viðeigandi“
Fréttir
Í gær

Barnaníðingur varamaður í stjórn: „Nei, ég vissi það ekki, þetta er vinur hans Sigga“

Barnaníðingur varamaður í stjórn: „Nei, ég vissi það ekki, þetta er vinur hans Sigga“
Fréttir
Í gær

Starfsfólk Reykjavíkurflugvallar undrandi á starfsemi í flugskýli: „Það er fólk að mæta í skýlið, prúðbúið, til að láta skíra börnin sín“

Starfsfólk Reykjavíkurflugvallar undrandi á starfsemi í flugskýli: „Það er fólk að mæta í skýlið, prúðbúið, til að láta skíra börnin sín“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Arna fékk að vita á sama tíma að hún væri barnshafandi og með krabbamein: „Eigum bara eitt líf og við eigum að njóta þess“

Arna fékk að vita á sama tíma að hún væri barnshafandi og með krabbamein: „Eigum bara eitt líf og við eigum að njóta þess“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mynd dagsins: Ferðamenn á Akureyri nota strætóskýli sem eldhús

Mynd dagsins: Ferðamenn á Akureyri nota strætóskýli sem eldhús