fbpx
Fréttir

Borgarstjórinn tekinn af lífi um hábjartan dag

Einar Þór Sigurðsson
Mánudaginn 2. júlí 2018 18:30

Óhugnanlegt atvik átti sér stað í morgun þegar borgarstjóri tæplega 200 þúsund íbúa borgar var skotinn til bana.

Antonio Halili, borgarstjóri Tanauan á Filippseyjum, 173 þúsund íbúa borgar skammt suður af höfuðborginni Manila, var skotinn til bana fyrir utan vinnustað sinn í morgun. Halili var úrskurðaður látinn við komuna á sjúkrahús.

Árásarmaðurinn hefur ekki verið handtekinn en grunur leikur á að um hafi verið að ræða leyniskyttu. Samstarfsmenn Halili sögðust ekki hafa séð byssumanninn.

Halili þessi var ekki óumdeildur en hann var þekktur fyrir harða baráttu gegn grunuðum fíkniefnasölum. Átti hann það til að láta leiða þá í gegnum miðborgina svo íbúar gætu séð þá og virt þá fyrir sér. Orðrómur var hins vegar lengi á kreiki um að hann væri sjálfur viðriðinn viðskipti með fíkniefni en hann neitaði staðfastlega þeim sögusögnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Bíl Alexöndru stolið – Nokkrum tímum síðar var þjófurinn látinn – „Ég brast í grát“

Bíl Alexöndru stolið – Nokkrum tímum síðar var þjófurinn látinn – „Ég brast í grát“
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Guðlaugur segir njósnað um sig: „Þá fékk ég bara símtal frá Birgi Ottóssyni sem segist hafa verið að kíkja á gluggana heima hjá mér“

Guðlaugur segir njósnað um sig: „Þá fékk ég bara símtal frá Birgi Ottóssyni sem segist hafa verið að kíkja á gluggana heima hjá mér“
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Braggabókhaldið: Ólafur skrifaði nautasnitsel á braggann

Braggabókhaldið: Ólafur skrifaði nautasnitsel á braggann
Fréttir
Í gær

Þjófnaðurinn á skútunni virðist hafa verið vel undirbúinn – „Hið undarlegasta mál“

Þjófnaðurinn á skútunni virðist hafa verið vel undirbúinn – „Hið undarlegasta mál“
Fréttir
Í gær

Verktakar ósáttir við að Prime Tours fái áfram að aka fötluðum

Verktakar ósáttir við að Prime Tours fái áfram að aka fötluðum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mikið annríki hjá lögreglunni – Þetta gerðist í þínu hverfi – Yfirlit

Mikið annríki hjá lögreglunni – Þetta gerðist í þínu hverfi – Yfirlit
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dóttir Sifjar var vistuð í fangaklefa í geðrofi: „Erfiðasta sem ég hef upplifað að horfa upp á litlu stelpuna mína í þessum aðstæðum“

Dóttir Sifjar var vistuð í fangaklefa í geðrofi: „Erfiðasta sem ég hef upplifað að horfa upp á litlu stelpuna mína í þessum aðstæðum“