Fréttir

Taílensku strákarnir ræða við fjölmiðla – Sjáðu beina útsendingu

Óðinn Svan Óðinsson
Miðvikudaginn 18. júlí 2018 11:29

Taílensku strákarnir tólf sem fastir voru í helli í rúmar tvær vikur hafa nú hafa nú verið útskrifaðir af sjúkrahúsi. Að því tilefni var haldinn blaðamannafundur þar sem fjölmiðlum gefst kostur á að ræða við drengina. Sjáðu beina útsendingu hér að neðan.

Björgun drengjanna vakti heimsathygli enda fór hún fram við mjög erfiðar aðstæður og í kappi við tímann. Þetta er í fyrsta sinn sem strákarnir ræða við fjölmiðla opinberlega en nokkrir dagar eru síðan þeir losnuðu úr hellinum.

Sjáðu beina útsendingu Sky News hér

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Siggi hakkari hefur aðgang að haftasvæði: „Fólki finnst þetta ekki viðeigandi“

Siggi hakkari hefur aðgang að haftasvæði: „Fólki finnst þetta ekki viðeigandi“
Fréttir
Í gær

Barnaníðingur varamaður í stjórn: „Nei, ég vissi það ekki, þetta er vinur hans Sigga“

Barnaníðingur varamaður í stjórn: „Nei, ég vissi það ekki, þetta er vinur hans Sigga“
Fréttir
Í gær

Starfsfólk Reykjavíkurflugvallar undrandi á starfsemi í flugskýli: „Það er fólk að mæta í skýlið, prúðbúið, til að láta skíra börnin sín“

Starfsfólk Reykjavíkurflugvallar undrandi á starfsemi í flugskýli: „Það er fólk að mæta í skýlið, prúðbúið, til að láta skíra börnin sín“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Arna fékk að vita á sama tíma að hún væri barnshafandi og með krabbamein: „Eigum bara eitt líf og við eigum að njóta þess“

Arna fékk að vita á sama tíma að hún væri barnshafandi og með krabbamein: „Eigum bara eitt líf og við eigum að njóta þess“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mynd dagsins: Ferðamenn á Akureyri nota strætóskýli sem eldhús

Mynd dagsins: Ferðamenn á Akureyri nota strætóskýli sem eldhús