fbpx
Miðvikudagur 12.desember 2018
Fréttir

Eftirför lögreglu í Grafarvogi – Grunaður um að aka of hratt, dópaður og réttindalaus

Óðinn Svan Óðinsson
Miðvikudaginn 18. júlí 2018 11:30

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu neyddist til að hefja eftirför eftir bíl sem hún hugðist stöðva við Langarima í Grafarvogi um klukkan sex í gærkvöldi. Eftirförinni lauk svo við Fannafold í Grafarvogi þar sem maðurinn var yfirbugaður og handtekinn. 

Ökumaður bílsins er grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna, of hraðan akstur, akstur án réttinda, að fara ekki eftir fyrirmælum lögreglu og broti á vopnalögum.

Lögreglan hefur haft í nægu að snúast undanfarnar helgar en fjölmargir ökumenn hafa verið stöðvaðir fyrir ölvunar- og fíkniefnaakstur á höfuðborgarsvæðinu. Um síðustu helgi voru t.a.m. þrjátíu og átta ökumenn teknir fyrir þessar sakir. Þrjátíu og einn var stöðvaður í Reykjavík, þrír í Kópvogi og Hafnarfirði og einn í Garðabæ. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Ágúst Ólafur svarar Báru Huld: Misræmið byggir á ólíkri upplifun

Ágúst Ólafur svarar Báru Huld: Misræmið byggir á ólíkri upplifun
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Veikindi Hafdísar hættu um leið og kísilverið í Helguvík lokaði: „Hóstaði stanslaust og enginn skildi hvað var í gangi“

Veikindi Hafdísar hættu um leið og kísilverið í Helguvík lokaði: „Hóstaði stanslaust og enginn skildi hvað var í gangi“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Telja að dýraverndunarlög hafi verið brotin við hvalveiðar

Telja að dýraverndunarlög hafi verið brotin við hvalveiðar
Fréttir
Í gær

Aleksandr er verkamaður í byggingarvinnu og spilar rússnesk ástarlög: „Ég þrái konu sem elskar mig“

Aleksandr er verkamaður í byggingarvinnu og spilar rússnesk ástarlög: „Ég þrái konu sem elskar mig“
Fréttir
Í gær

Jón ósáttur við Frosta og Mána: „Þessi ósmekklega árás var ekki bara á mig heldur á alla fjölskylduna mína“

Jón ósáttur við Frosta og Mána: „Þessi ósmekklega árás var ekki bara á mig heldur á alla fjölskylduna mína“
Fréttir
Í gær

Aftur tekist á um Gunnar Nelson: „Maður á nærbuxunum fagnar því að hafa slasað annan mann“

Aftur tekist á um Gunnar Nelson: „Maður á nærbuxunum fagnar því að hafa slasað annan mann“