Fréttir

Þjóðin syrgir brotthvarf Heimis: „Takk fyrir allt þú hrausta hetja“

Óðinn Svan Óðinsson
Þriðjudaginn 17. júlí 2018 10:57

Eins og við greindum frá fyrr í dag er Heimir Hallgrímsson hættur sem þjálfari karlalandsliðsins í fótbolta. Heimir sem stýrt hefur íslenska liðinu frá 2011, fyrst sem aðstoðarþjálfari Lars og svo einn frá árinu 2016 hefur náð frábærum árangri.

Fréttirnar virðast vera mikið högg fyrir þjóðina en margir hafa tjáð sig um brotthvarfið á samfélagsmiðlum í dag. Myllumerkið #TakkHeimir varð vinsælt á Twitter aðeins nokkrum sekúndum eftir að fréttirnar bárust. Við tókum saman nokkur tíst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Samtökin ´78 krefjast þess að Víkverji stígi fram undir nafni: „Ritstjórn Morgunblaðsins setur niður“

Samtökin ´78 krefjast þess að Víkverji stígi fram undir nafni: „Ritstjórn Morgunblaðsins setur niður“
Fréttir
Í gær

Andri Snær um Víkverja: „Hafi neitað sér um eitthvað líferni á yngri árum“

Andri Snær um Víkverja: „Hafi neitað sér um eitthvað líferni á yngri árum“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Bryndís sökuð um að níðast á neyð fólks – Sögð gráðug og á leið til helvítis

Bryndís sökuð um að níðast á neyð fólks – Sögð gráðug og á leið til helvítis
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Af hverju er Donald Trump svona mikið í nöp við Þýskaland?

Af hverju er Donald Trump svona mikið í nöp við Þýskaland?
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Spurning vikunnar: Á að kenna kristinfræði í grunnskólum?

Spurning vikunnar: Á að kenna kristinfræði í grunnskólum?