fbpx
Miðvikudagur 12.desember 2018
Fréttir

Fertugur maður vildi kaupa vændi af Björgvin framherja KR – „Væri til í að totta þig anytime í 1000% trúnaði“

Óðinn Svan Óðinsson
Mánudaginn 16. júlí 2018 10:03

Björgvin Stefánsson, framherji KR í Pepsi-deild karla í fótbolta fékk ansi svæsið og óhugnanlegt tilboð um helgina frá manni sem hafði mikinn á huga á því að greiða honum fyrir kynlíf. Maðurinn sem sagðist vera á fertugsaldri tjáði Björgvini að allt yrði þetta trúnaðarmál. Það má sjá skilaboðin hér að neðan. 

„40 ára gay gaur. Veit að þú ert straight en mér finnst þú rugl heitur. Væri til í að totta þig anytime í 1000% trúnaði.“ Svona hljómuðu fyrstu skilaboðin sem bárust frá manninum.

Eftir heldur dræmar undirtektir Björgvins bauð maðurinn honum 20 þúsund krónur að launum og undirstrikaði trúnaðinn. Björgvin gaf lítið fyrir tilboðið og svaraði ekki manninum.

Þess í stað tók hann skjákot af tilboðinu og deildi með fylgjendum sínum á Twitter. Áður en hann birti skilaboðin huldi hann nafn mannsins eins og sjá má hér að neðan. „Ef ég á að segja eins og er þá líst mér bara alls ekki nógu vel á þessar pælingar,“ skrifaði Björgvin við færsluna.

Áhugavert tilboð

Skjáskot/Twitter
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Ágúst Ólafur svarar Báru Huld: Misræmið byggir á ólíkri upplifun

Ágúst Ólafur svarar Báru Huld: Misræmið byggir á ólíkri upplifun
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Veikindi Hafdísar hættu um leið og kísilverið í Helguvík lokaði: „Hóstaði stanslaust og enginn skildi hvað var í gangi“

Veikindi Hafdísar hættu um leið og kísilverið í Helguvík lokaði: „Hóstaði stanslaust og enginn skildi hvað var í gangi“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Telja að dýraverndunarlög hafi verið brotin við hvalveiðar

Telja að dýraverndunarlög hafi verið brotin við hvalveiðar
Fréttir
Í gær

Aleksandr er verkamaður í byggingarvinnu og spilar rússnesk ástarlög: „Ég þrái konu sem elskar mig“

Aleksandr er verkamaður í byggingarvinnu og spilar rússnesk ástarlög: „Ég þrái konu sem elskar mig“
Fréttir
Í gær

Jón ósáttur við Frosta og Mána: „Þessi ósmekklega árás var ekki bara á mig heldur á alla fjölskylduna mína“

Jón ósáttur við Frosta og Mána: „Þessi ósmekklega árás var ekki bara á mig heldur á alla fjölskylduna mína“
Fréttir
Í gær

Aftur tekist á um Gunnar Nelson: „Maður á nærbuxunum fagnar því að hafa slasað annan mann“

Aftur tekist á um Gunnar Nelson: „Maður á nærbuxunum fagnar því að hafa slasað annan mann“