fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Fréttir

Innlit í ruslagáma stórmarkaðanna

Ritstjórn DV
Laugardaginn 14. júlí 2018 15:00

Ljósmynd: DV/Bjartmar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í vikunni birti DV stutta frétt um mynd sem umhverfissinninn og leiðsögumaðurinn Ingólfur Páll Matthíasson tók af ruslagámi við verslun Krónunnar. Þar sem mátti sjá gríðarlegt magn af matvöru sem átti að farga. Ingólfur sagðist túlka troðfulla gámanna sem móðgun. „Þetta er móðgun við fátækt fólk, þetta er móðgun við afurðir bænda og þetta er mikil móðgun við umhverfið en eins og sjá má á myndinni er plast utan um þetta allt,“ sagði Ingólfur. Fjölmargir tóku undir orð Ingólfs í athugasemdakerfi fréttarinnar.

Ljósmyndari DV fór á stúfana í kjölfarið og kíkti í ruslagáma nokkurra vel valinna verslana á höfuðborgarsvæðinu. Þetta var það sem blasti við.

 

Ljósmynd: DV/Bjartmar
Ljósmynd: DV/Bjartmar
Ljósmynd: DV/Bjartmar
Ljósmynd: DV/Bjartmar
Ljósmynd: DV/Bjartmar
Ljósmynd: DV/Bjartmar
Ljósmynd: DV/Bjartmar
Ljósmynd: DV/Bjartmar
Ljósmynd: DV/Bjartmar
Ljósmynd: DV/Bjartmar
Ljósmynd: DV/Bjartmar
Ljósmynd: DV/Bjartmar
Ljósmynd: DV/Bjartmar
Ljósmynd: DV/Bjartmar
Ljósmynd: DV/Bjartmar
Ljósmynd: DV/Bjartmar
Ljósmynd: DV/Bjartmar
Ljósmynd: DV/Bjartmar
Ljósmynd: DV/Bjartmar
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Hvað má barnið heita? – Herkúles en ekki Boom

Hvað má barnið heita? – Herkúles en ekki Boom
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Stefnir í miklar úrbætur á stöðu leigjenda á Íslandi – Þetta eru helstu skyldurnar sem munu falla á herðar leigusala

Stefnir í miklar úrbætur á stöðu leigjenda á Íslandi – Þetta eru helstu skyldurnar sem munu falla á herðar leigusala