fbpx
Fimmtudagur 13.desember 2018
Fréttir

Alvarleg árás í Hafnarfirði í nótt

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 14. júlí 2018 07:58

Klukkan hálfþrjú í nótt var tilkynnt um rán við Fjarðarhraun í Hafnarfirði. Ráðist var á mann, hann kýldur ítrekað, honum ógnað með eggvopni og hann rændur peningum sem hann hafði á sér. Árásarmennirnir fóru af vettvangi í bíl og er þeirra leitað.

Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar. Þar segir einnig frá manni í annarlegu ástandi sem handtekinn var á Reykjanesbraut við Miklubraut. Maðurinn hafði verið að reyna að ganga í veg fyrir umferð bíla. Var hann vistaður sökum ástands síns í fangageymslu lögreglu.

Aðrar tilkynningar í dagbókinni snerta akstur manna undir áhrifum fíkniefna eða áfengis og hafði lögregla afskipti af mörgum aðilum vegna slíkra mála í nótt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Bára fengi peningana sem myndu safnast en Tryggingastofnun tæki vextina

Bára fengi peningana sem myndu safnast en Tryggingastofnun tæki vextina
Fréttir
Í gær

Spádómur Stefáns um dómsmálið gegn Báru: „Ákveðinn hópur fólks verður búinn að gleyma smáatriðum málsins“

Spádómur Stefáns um dómsmálið gegn Báru: „Ákveðinn hópur fólks verður búinn að gleyma smáatriðum málsins“
Fréttir
Í gær

Ágúst Ólafur sagði ósatt um tilkynningu sína – Sagði samstarfsfólki að hún væri í samráði við Báru Huld en svo var ekki

Ágúst Ólafur sagði ósatt um tilkynningu sína – Sagði samstarfsfólki að hún væri í samráði við Báru Huld en svo var ekki
Fréttir
Í gær

Hamd dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir nauðgun á Hressó

Hamd dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir nauðgun á Hressó
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hallgerður gagnrýnir ofnotkun hundaeigenda á ferðabúrum: „Þetta er dapurleg lausn, byggð á algerum misskilningi“

Hallgerður gagnrýnir ofnotkun hundaeigenda á ferðabúrum: „Þetta er dapurleg lausn, byggð á algerum misskilningi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Finnst þér að Ágúst Ólafur eigi að segja af sér þingmennsku? Segðu þína skoðun

Finnst þér að Ágúst Ólafur eigi að segja af sér þingmennsku? Segðu þína skoðun