Fréttir

Alvarleg árás í Hafnarfirði í nótt

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 14. júlí 2018 07:58

Klukkan hálfþrjú í nótt var tilkynnt um rán við Fjarðarhraun í Hafnarfirði. Ráðist var á mann, hann kýldur ítrekað, honum ógnað með eggvopni og hann rændur peningum sem hann hafði á sér. Árásarmennirnir fóru af vettvangi í bíl og er þeirra leitað.

Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar. Þar segir einnig frá manni í annarlegu ástandi sem handtekinn var á Reykjanesbraut við Miklubraut. Maðurinn hafði verið að reyna að ganga í veg fyrir umferð bíla. Var hann vistaður sökum ástands síns í fangageymslu lögreglu.

Aðrar tilkynningar í dagbókinni snerta akstur manna undir áhrifum fíkniefna eða áfengis og hafði lögregla afskipti af mörgum aðilum vegna slíkra mála í nótt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Landlæknisembættið varar við misnotkun á ávanabindandi lyfjum

Landlæknisembættið varar við misnotkun á ávanabindandi lyfjum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Samgöngustofa kyrrsetur flugflota Flugakademíu Keilis

Samgöngustofa kyrrsetur flugflota Flugakademíu Keilis
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Bubbi borgar en ekki RÚV: „RÚV virðist vera að sækjast eftir rétti til þess að dreifa ærumeiðandi ummælum“

Bubbi borgar en ekki RÚV: „RÚV virðist vera að sækjast eftir rétti til þess að dreifa ærumeiðandi ummælum“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Valdís varar við ferðamönnum sem sigla undir fölsku flaggi – Lenti í einum slíkum sjálf: „Hann hefur tekið sér góðan tíma í að leita“

Valdís varar við ferðamönnum sem sigla undir fölsku flaggi – Lenti í einum slíkum sjálf: „Hann hefur tekið sér góðan tíma í að leita“