fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fréttir

Bein útsending: Tugþúsundir mótmæla heimsókn Trumps til London

Óðinn Svan Óðinsson
Föstudaginn 13. júlí 2018 11:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tugþúsundir Lundúnabúa er nú saman komnir til að mótmæla heimsókn Donalds Trumps Bandaríkjaforseta til landsins. Sjáðu beina útsendingu frá mótmælunum hér að neðan.

Donald Trump kom til borgarinnar í gær eftir að hafa setið leiðtogafund Atlantshafsbandalagsríkja í Brussel. Trump fundaði með Theresy May, forsætisráðherra Bretlands í morgun en hann sagði í samtali við The Sun í gær að núverandi Brexit-áætlun myndi að öllum líkindum koma til með að hafa neikvæð áhrif á viðskiptasamkomulag Breta gagnvart Bandaríkjunum.

Í dag hann eiga fundi með Theresu May, forsætisráðherra, og Elísabetu II Englandsdrottningu.

Sjáðu beina útsendingu Daily Mail hér að neðan

https://www.facebook.com/DailyMail/videos/3710663178993403/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Uppnám á Íslandsmótinu í skák – Stórmeistari hættir þátttöku út af hávaða í kylfingum

Uppnám á Íslandsmótinu í skák – Stórmeistari hættir þátttöku út af hávaða í kylfingum
Fréttir
Í gær

Össur segir Jóni Gnarr að hætta að væla

Össur segir Jóni Gnarr að hætta að væla
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mætti tveimur rottum í Skeiðarvoginum í morgun

Mætti tveimur rottum í Skeiðarvoginum í morgun
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dönsk stjórnvöld búa sig undir stríð – Hyggjast þvinga fólk til að gegna herþjónustu

Dönsk stjórnvöld búa sig undir stríð – Hyggjast þvinga fólk til að gegna herþjónustu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fullt hús á netöryggisráðstefnu Syndis

Fullt hús á netöryggisráðstefnu Syndis