fbpx
Fréttir

Öll bestu tíst vikunnar á einum stað: „Taílensku strákarnir fá boð í brunch á Þrastarlundi“

Óðinn Svan Óðinsson
Fimmtudaginn 12. júlí 2018 21:00

Íslendingar hafa verið virkir á Twitter síðustu daga þrátt og hreinlega kastað út skemmtilegum tístum. Heimsmeistramótið í fótbolta er í fullum gangi og björgunarafrekið í Taílandi var ofarlega í hugum fólks í vikunni.

Eins og venjan er á fimmtudögum þá tókum við saman vikuna á Twitter og þar kennir ýmissa grasa. Gjörið svo vel.

Þetta kannast allir við…

Vandræðalegt…

Steini vill Gumma í úrslitaleikinn

HAHA!

Góður punktur

Þetta er gott grín. Mjög gott!

Lífið maður!

Svo komu góðar fréttir frá Taílandi

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Bjarni vinnur á lager: „Það er ekki sjéns að kaupa íbúð á þessu kaupi sem ég fæ“

Bjarni vinnur á lager: „Það er ekki sjéns að kaupa íbúð á þessu kaupi sem ég fæ“
Fréttir
Í gær

Alvarlegt bílslys á Kjalarnesi – Maðurinn var fastur undir bílnum

Alvarlegt bílslys á Kjalarnesi – Maðurinn var fastur undir bílnum
Fréttir
Í gær

Stórfelld lögregluaðgerð á Breiðdalsvík: „Það mátti greina mjög skært ljós út um hurðina“

Stórfelld lögregluaðgerð á Breiðdalsvík: „Það mátti greina mjög skært ljós út um hurðina“
Fréttir
Í gær

Allt á suðupunkti innan Orkuveitunnar: Þórður var sakaður um kynferðisbrot – Forstjóri stígur til hliðar – „Er þetta ekki komið gott?“

Allt á suðupunkti innan Orkuveitunnar: Þórður var sakaður um kynferðisbrot – Forstjóri stígur til hliðar – „Er þetta ekki komið gott?“
Fréttir
Í gær

Tugir vændiskvenna í miðbænum: Niðurstaðan er sláandi og allt í boði

Tugir vændiskvenna í miðbænum: Niðurstaðan er sláandi og allt í boði