Fréttir

Kona barin í Eskihlíð

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 12. júlí 2018 09:45

Nokkur mál rötuðu inn á borð lögreglu í nótt. Það alvarlegasta átti sér stað á fjórða tímanum í Eskihlíð. Þar réðst karlmaður á konu við Konukot. Konukot er athvarf á vegum Rauða krossins og er neyðarathvarf fyrir heimilislausar konur.

Maðurinn var í annarlegu ástandi að sögn lögreglu. Var maðurinn handtekinn og vistaður í fangageymslu vegna rannsóknar málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fyrir 2 dögum
Dauði Denise
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kristinn H. rukkar 500 þúsund fyrir um viku gistingu í 60 fermetra íbúð – Nóttin á 61 þúsund

Kristinn H. rukkar 500 þúsund fyrir um viku gistingu í 60 fermetra íbúð – Nóttin á 61 þúsund
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglan ruddist inn á Hótel Adam: Eiganda gert að rýma hótelið

Lögreglan ruddist inn á Hótel Adam: Eiganda gert að rýma hótelið