Fréttir

Okkur var sagt að yrði sól á mánudag en við fáum rigningu – Leyfar af fellibyl nálgast

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 11. júlí 2018 13:20

Ekki sér fyrir endann á hinu ömurlega veðri sem hefur lagst þungt á sál höfuðborgarbúa í sumar. Á Vísi var greint frá því í morgun að Fellibylurinn Chris, sé nú staddur vestur af Norður-Karólínu. Spár gefa vísbendingar um að leifar af þeim fellibyl nái til Íslands á sunnudag. Ef leifarnar koma að suðurströndinni eins og líkur eru á fáum við hraustlegan skammt af rigningu og roki.

Til að bæta gráu ofan á svart, þá var búið að spá sólskini á Suðvesturhorninu á mánudag. Veðurfræðingar hafa dregið þá spá til baka, bæði þeir norsku og íslensku. Hvað fáum við í staðinn fyrir sólina? Jú, auðvitað áframhaldandi rigningu líkt og sjá má á mynd hér að ofan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Dauði Denise
Fréttir
Í gær

Bjarni telur sig vita hver kveikti í bænahúsi Votta Jehóva – Hettuklæddur brennuvargur í Árbæ –„Satan, þú getur ekki stöðvað Jehovah“

Bjarni telur sig vita hver kveikti í bænahúsi Votta Jehóva – Hettuklæddur brennuvargur í Árbæ –„Satan, þú getur ekki stöðvað Jehovah“
Fréttir
Í gær

Bróðir Jönu ítrekað sendur heim af sjúkrahúsinu á Akureyri í sjálfsvígshugleiðingum – Hvattur til að flytja suður

Bróðir Jönu ítrekað sendur heim af sjúkrahúsinu á Akureyri í sjálfsvígshugleiðingum – Hvattur til að flytja suður
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Danir hrauna yfir Íslendinga: Sjá tækifæri til að senda innflytjendur og múslima til Íslands – Athugasemdakerfi Extra Bladet logar

Danir hrauna yfir Íslendinga: Sjá tækifæri til að senda innflytjendur og múslima til Íslands – Athugasemdakerfi Extra Bladet logar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Guðmundur Andri um hátíðina á Þingvöllum: „Þetta var sérkennileg lífsreynsla“

Guðmundur Andri um hátíðina á Þingvöllum: „Þetta var sérkennileg lífsreynsla“