fbpx
Þriðjudagur 19.febrúar 2019
Fréttir

Níu tíst sem sýna að höfuðborgarbúar hafa gefist upp á sumrinu: „Panodil Hot er drykkur sumarsins 2018“

Óðinn Svan Óðinsson
Miðvikudaginn 11. júlí 2018 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sumarið 2018 verður íbúum á suðvesturhorni landsins lengi í minnum haft en eins og glöggir lesendur vita hefur sólin ekki mikið látið sjá sig á svæðinu.

Mikil gremja hefur legið yfir borginni og hafa sólarlandaferðir selst eins og heitar lummar. Gremjan hefur samt líklegast hvergi verið meiri en á samfélagsmiðlum en DV tók saman níu tíst sem sýna það svart á hvítu að borgarbúar hafa fengið nóg.

Engin Sangría hér á bæ

Saga Garðars er brjáluð!

Við fengum þó eitthvað!

Jákvætt fyrir suma kannski…

Veðurfræðingar eru hættir að fá boðskort í afmæli og veislur….

Yfirvöld! Yfirvöld!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Leoncie brjáluð út í Wikipedia: Segir íslenska rasista og dópista skrifa óhróður um sig á síðuna

Leoncie brjáluð út í Wikipedia: Segir íslenska rasista og dópista skrifa óhróður um sig á síðuna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Engin niðurstaða og harðar ásakanir: „Þrælavinna“ – „nauðungarvinna“ – „atvinnuofbeldi“ – „glæpamenn“

Engin niðurstaða og harðar ásakanir: „Þrælavinna“ – „nauðungarvinna“ – „atvinnuofbeldi“ – „glæpamenn“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Grátandi Rúmeninn með 440 þúsund á mánuði og tæpar 700 þúsund krónur á bankareikningi

Grátandi Rúmeninn með 440 þúsund á mánuði og tæpar 700 þúsund krónur á bankareikningi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Myndband: Bátur varð vélarvana í dag og rak stjórnlaust

Myndband: Bátur varð vélarvana í dag og rak stjórnlaust
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sigríður áreitt á veitingastað þar sem hún sat með 14 ára syni sínum: „Framkoma þeirra var viðurstyggileg“

Sigríður áreitt á veitingastað þar sem hún sat með 14 ára syni sínum: „Framkoma þeirra var viðurstyggileg“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Dottaði undir stýri og fór út af

Dottaði undir stýri og fór út af