Fréttir

Slasaður á fæti og getur ekki gengið – Björgunarsveitir sækja manninn

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 10. júlí 2018 10:11

Björgunarsveit að störfum. Myndin tengist ekki frétt beint.

Upp úr átta í morgun var björgunarfélag Hornafjarðar kallað út vegna manns sem var á göngu við Vestrahorn austan Hafnar í Hornafirði og hafði slasast á fæti. Maðurinn er staddur í fjalllendi ofan við fjöruna, þar eru miklar skriður og stórgrýtt.

Í tilkynningu frá Landsbjörg kemur fram að rétt fyrir klukkan 10 í morgun hafi hópur af björgunarsveitarfólki komið að manninum. Hann getur ekki gengið og er að verið undirbúa fluttning hans af vettvangi.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Óþægilegt fyrir alla

Óþægilegt fyrir alla
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Einn af hverjum þremur Íslendingum les ekki bækur á íslensku

Einn af hverjum þremur Íslendingum les ekki bækur á íslensku
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Dýraníð á Álftanesi: Aðrir hundaeigendur stíga fram – „Hundarnir þora ekki að fara frá okkur“

Dýraníð á Álftanesi: Aðrir hundaeigendur stíga fram – „Hundarnir þora ekki að fara frá okkur“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hrafnkell á Tinder eftir að hafa nauðgað konu og reynt að drepa fyrir tveimur árum

Hrafnkell á Tinder eftir að hafa nauðgað konu og reynt að drepa fyrir tveimur árum