fbpx
Fréttir

Reynir birtir myndband: „Kona fauk og meiddist í hvirfilbyl í Norðurfirði“

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 10. júlí 2018 10:54

Reynir Traustason, fyrrverandi ritstjóri DV og nú leiðsögumaður hjá Ferðafélagi Íslands, segir á Facebook-síðu sinni að svo mikið ofsaveður hafi verið á Norðurfirði í gær að kona tókst á loft og meiddist. Reynir birtir myndband sem sýnir ofsaveðrið.

Reynir skrifar stöðufærsluna í fréttastíl enda með áratugareynslu í þeim efnum. „Kona fauk og meiddist  í hvirfilbyl í Norðurfirði. Sannkallað ofsaveður var í hviðum á Norðurfirði í dag. Líklegt er að vindur hafði náð 40 metrum á sekúndu í mestu kviðunum. Kona sem var að taka ljósmyndir tókst á lofti og meiddist í einni hviðunni.

„Föt hennar eyðilögðust og hún skrámaðist víða um líkamanna en slapp hún slapp blessunarlega við beinbrot. Lausamunir tókust á loft og brotnuðu. Samkvæmt veðurfræðingi mældist vindur á Gjögri 35 metrar á sekúndu. Líklegt er að veður lægi um miðnætti,“ skrifar Reynir.

Hér má svo sjá myndband sem Reynir birtir á Facebook stuttu síðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Bjarni vinnur á lager: „Það er ekki sjéns að kaupa íbúð á þessu kaupi sem ég fæ“

Bjarni vinnur á lager: „Það er ekki sjéns að kaupa íbúð á þessu kaupi sem ég fæ“
Fréttir
Í gær

Alvarlegt bílslys á Kjalarnesi – Maðurinn var fastur undir bílnum

Alvarlegt bílslys á Kjalarnesi – Maðurinn var fastur undir bílnum
Fréttir
Í gær

Stórfelld lögregluaðgerð á Breiðdalsvík: „Það mátti greina mjög skært ljós út um hurðina“

Stórfelld lögregluaðgerð á Breiðdalsvík: „Það mátti greina mjög skært ljós út um hurðina“
Fréttir
Í gær

Allt á suðupunkti innan Orkuveitunnar: Þórður var sakaður um kynferðisbrot – Forstjóri stígur til hliðar – „Er þetta ekki komið gott?“

Allt á suðupunkti innan Orkuveitunnar: Þórður var sakaður um kynferðisbrot – Forstjóri stígur til hliðar – „Er þetta ekki komið gott?“
Fréttir
Í gær

Tugir vændiskvenna í miðbænum: Niðurstaðan er sláandi og allt í boði

Tugir vændiskvenna í miðbænum: Niðurstaðan er sláandi og allt í boði