fbpx
Fréttir

Björgunaraðgerðum í Taílandi lokið og allir heilir á húfi

Óðinn Svan Óðinsson
Þriðjudaginn 10. júlí 2018 11:54

Klukkan 3 í nótt, að íslenskum tíma, héldu 19 kafarar inn í Tham Luang hellinn í Taílandi til að sækja fjóra fótboltastráka og 25 ára þjálfara þeirra en þeir hafa setið þar fastir í rúmlega tvær vikur. Aðgerðir gengu eins og í sögu og nú er búið að koma öllum hópnum út. Það er Sky sem greinir frá þessu. 

Átta strákum var bjargað úr hellinum í gær og fyrradag og dveljast þeir nú á sjúkrahúsi og jafna sig eftir þessa erfiðu dvöl í hellinum. Hópnum sem bjargað var í dag var einnig komið á sjúkrahús. Þar verður strákunum haldið í einangrun sökum sýkingarhættu en ekki er búið að ákveða hvenær þeir fá að hitta ástvini.

Fréttin verður uppfærð

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Bjarni vinnur á lager: „Það er ekki sjéns að kaupa íbúð á þessu kaupi sem ég fæ“

Bjarni vinnur á lager: „Það er ekki sjéns að kaupa íbúð á þessu kaupi sem ég fæ“
Fréttir
Í gær

Alvarlegt bílslys á Kjalarnesi – Maðurinn var fastur undir bílnum

Alvarlegt bílslys á Kjalarnesi – Maðurinn var fastur undir bílnum
Fréttir
Í gær

Stórfelld lögregluaðgerð á Breiðdalsvík: „Það mátti greina mjög skært ljós út um hurðina“

Stórfelld lögregluaðgerð á Breiðdalsvík: „Það mátti greina mjög skært ljós út um hurðina“
Fréttir
Í gær

Allt á suðupunkti innan Orkuveitunnar: Þórður var sakaður um kynferðisbrot – Forstjóri stígur til hliðar – „Er þetta ekki komið gott?“

Allt á suðupunkti innan Orkuveitunnar: Þórður var sakaður um kynferðisbrot – Forstjóri stígur til hliðar – „Er þetta ekki komið gott?“
Fréttir
Í gær

Tugir vændiskvenna í miðbænum: Niðurstaðan er sláandi og allt í boði

Tugir vændiskvenna í miðbænum: Niðurstaðan er sláandi og allt í boði