Fréttir

Glæpaforingi flýði úr fangelsi í þyrlu

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 1. júlí 2018 12:09

Alræmdur franskur glæpaforingi að nafni Redoine Faid hefur flúið úr fangelsi í París í þyrlu. Þrír vopnaðir menn lentu þyrlunni í fangelsisgarðinum og tóku Faid um borð.

Faid hefur staðið að baki mörgum vopnuðum ránum í Frakklandi. Árið 2009 gaf hann út bók þar sem hann lýsir uppvexti sínum í glæpahverfi í París og hvernig hann gekkst glæpum á hönd.

Árið 2010 lét lögreglumaður í lífið í ráni sem Faid tók þátt í því. Var Faid fyrir vikið dæmdur í 25 ára fangelsi.

Faid hefur áður flúið úr fangelsi og í flóttaaðgerð árið 2013 tók hann fangaverði sem gísla.

Í flóttanum í dag urðu engin meiðsl á fólki.

Sjá nánar á vef BBC.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Landlæknisembættið varar við misnotkun á ávanabindandi lyfjum

Landlæknisembættið varar við misnotkun á ávanabindandi lyfjum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Samgöngustofa kyrrsetur flugflota Flugakademíu Keilis

Samgöngustofa kyrrsetur flugflota Flugakademíu Keilis
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Bubbi borgar en ekki RÚV: „RÚV virðist vera að sækjast eftir rétti til þess að dreifa ærumeiðandi ummælum“

Bubbi borgar en ekki RÚV: „RÚV virðist vera að sækjast eftir rétti til þess að dreifa ærumeiðandi ummælum“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Valdís varar við ferðamönnum sem sigla undir fölsku flaggi – Lenti í einum slíkum sjálf: „Hann hefur tekið sér góðan tíma í að leita“

Valdís varar við ferðamönnum sem sigla undir fölsku flaggi – Lenti í einum slíkum sjálf: „Hann hefur tekið sér góðan tíma í að leita“