fbpx
Þriðjudagur 16.apríl 2024
Fréttir

Tekjublað DV: Með pálmann í höndunum

Björn Þorfinnsson
Miðvikudaginn 6. júní 2018 14:00

Þórdís Lóa og félagar hennar í Viðreisn stóðu uppi með pálmann í höndunum eftir borgarstjórnarkosningarnar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir

1.674.000 kr. á mánuði.

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar í Reykjavík, vann góðan sigur í borgarstjórnarkosningunum ásamt kollegum sínum þar sem flokkurinn náði að krækja í tvo borgarfulltrúa. Stjórnmálaferill Þórdísar byrjaði ekki vel með frægu viðtali við Sindra Sindrason á Stöð 2 en fall er fararheill og vegur oddvitans hefur vaxið jafnt og þétt síðan. Síðan 2016 hefur Þórdís Lóa starfað sem forstjóri Gray Line á Íslandi auk þess að sitja í stjórnum fjölmargra félaga, meðal annars fjölmiðilsins Hringbrautar, Celebrating Glacier Foundation, SPYR.is og Aladin Inves svo einhver séu nefnd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Segir undirskriftalistann gegn Bjarna plebbalegan og óvirðingu við lýðræðið

Segir undirskriftalistann gegn Bjarna plebbalegan og óvirðingu við lýðræðið
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í opinni dagskrá á nýjan leik

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í opinni dagskrá á nýjan leik