fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Fréttir

Tekjublað DV: Laganemi og áhrifavaldur

Ritstjórn DV
Mánudaginn 4. júní 2018 16:30

Ingileif Friðriksdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ingileif Friðriksdóttir

224.971 kr. á mánuði.

Ingileif stundar nú nám í lögfræði við Háskóla Íslands en samhliða því stýrði hún þáttunum Hinseginleikinn fyrir netútgáfu RÚV. Áður starfaði hún sem blaðamaður á Morgunblaðinu. Ingileif er mjög vinsæl á samskiptamiðlinum Snapchat og mætti því kallast áhrifavaldur. Hún er trúlofuð Maríu Rut Kristinsdóttur, aðstoðarkonu Þorgerðar Katrínar, formanns Viðreisnar. Í maímánuði var Ingileif valinn Framúrskarandi ungur Íslendingur þegar samtökin JCI veittu þau verðlaun í 17. skiptið.  Yfir 200 tilnefningar bárust dómnefndinni og var Ingileif svo valin úr tíu manna lokaúrtaki sem viðtakandi verðlaunanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Uppnám á Íslandsmótinu í skák – Stórmeistari hættir þátttöku út af hávaða í kylfingum

Uppnám á Íslandsmótinu í skák – Stórmeistari hættir þátttöku út af hávaða í kylfingum
Fréttir
Í gær

Össur segir Jóni Gnarr að hætta að væla

Össur segir Jóni Gnarr að hætta að væla
Fréttir
Í gær

Dönsk stjórnvöld búa sig undir stríð – Hyggjast þvinga fólk til að gegna herþjónustu

Dönsk stjórnvöld búa sig undir stríð – Hyggjast þvinga fólk til að gegna herþjónustu
Fréttir
Í gær

Fullt hús á netöryggisráðstefnu Syndis

Fullt hús á netöryggisráðstefnu Syndis
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fjallar um fordóma gegn Baldri – „Hafa litlu mennirnir fengið háværari rödd?“

Fjallar um fordóma gegn Baldri – „Hafa litlu mennirnir fengið háværari rödd?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Yfirmaður á hjúkrunarheimili snýr til baka úr leyfi í skugga ásakana um áreitni við ungt starfsfólk

Yfirmaður á hjúkrunarheimili snýr til baka úr leyfi í skugga ásakana um áreitni við ungt starfsfólk