fbpx
Þriðjudagur 16.apríl 2024
Fréttir

Tekjublað DV: Órói á Ströndum

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 3. júní 2018 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margrét Hauksdóttir

1.231.163 kr. á mánuði.

Margrét, sem er lögfræðingur að mennt, tók við embætti forstjóra Þjóðskrár Íslands árið 2013 en áður hafði hún meðal annars starfað hjá dóms- og kirkjumálaráðuneytinu og Fasteignamati Ríkisins.

Þjóðskrá komst óvænt í deiglu stjórnmálanna fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor í máli sem tengdist Árneshreppi á Ströndum þar sem hart er deilt um virkjun Hvalár. Íbúafjöldi sveitarfélagsins er sá minnsti á landinu en hækkaði umtalsvert hlutfallslega skömmu fyrir kosningar. Lék grunur á að um sýndarflutninga væri að ræða og hjólaði Þjóðskrá í málið.

Af átján lögheimilisskráningum í Árneshreppi voru ellefu felldar úr gildi en margir hafa gagnrýnt framkvæmdina, til að mynda forsvarskonur Kvennaathvarfsins sem segja að margoft hafi verið reynt að hnekkja lögheimilisskráningum ofbeldismanna í gegnum tíðina án árangurs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Áfengisneysla á uppleið á Íslandi en niðurleið í Evrópu – Íslendingar fara oft á fyllerí

Áfengisneysla á uppleið á Íslandi en niðurleið í Evrópu – Íslendingar fara oft á fyllerí
Fréttir
Í gær

Saklaus háskólanemi trendaði á Twitter sem hnífstungumorðinginn í Ástralíu

Saklaus háskólanemi trendaði á Twitter sem hnífstungumorðinginn í Ástralíu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Heiða neitaði að spila lag með Hallbirni Hjartarsyni – „Næsti hlustandi sem náði inn öskraði á mig“

Heiða neitaði að spila lag með Hallbirni Hjartarsyni – „Næsti hlustandi sem náði inn öskraði á mig“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir að Íranir vilji ekki stigmögnun átaka en hafi viljað senda sterk skilaboð

Segir að Íranir vilji ekki stigmögnun átaka en hafi viljað senda sterk skilaboð
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Starfsfólk hetjur sem eigi hrós skilið – „Ég á varla til orð til að lýsa aðdáun minni“

Starfsfólk hetjur sem eigi hrós skilið – „Ég á varla til orð til að lýsa aðdáun minni“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Átján milljón króna hringur til sölu í Costco

Átján milljón króna hringur til sölu í Costco