Fréttir

Rapparinn J Hus handtekinn – Kemur ekki fram á Secret Solstice

Óðinn Svan Óðinsson
Sunnudaginn 24. júní 2018 13:30

Rapparinn J Hus sem átti að koma fram á Secret Solstice tónlistarhátíðinni í kvöld var handtekinn í London á fimmtudag. Hus mun því ekki koma fram á Secret Solstice í kvöld. Þetta staðfestir Björn Teitsson fjölmiðlafulltrúi hátíðarinnar í samtali við Vísi.

Rapparinn átti að koma fram klukkan 21:30 í kvöld í Gimli en bandaríski raftónlistarmaðurinn Masego mun nú spila á þeim tíma í staðinn. Þá átti Hus að koma fram á fjölda tónlistarhátíða í sumar en óvíst er hvort að því verði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Kolbrún er barn alkóhólista: „Fersk er í minni skömmin sem því fylgdi að eiga foreldri sem drakk ótæpilega“

Kolbrún er barn alkóhólista: „Fersk er í minni skömmin sem því fylgdi að eiga foreldri sem drakk ótæpilega“
Fréttir
Í gær

Gunnar Smári lætur Einar heyra það: „Virkar á mann sem ógeðfelldur gaur þessi maður“

Gunnar Smári lætur Einar heyra það: „Virkar á mann sem ógeðfelldur gaur þessi maður“
Fréttir
Í gær

Agnieszka starfar sem strætóbílstjóri og fær 260 þúsund krónur á mánuði: Þarf að kaupa leikföng handa syni sínum í nytjaverslunum

Agnieszka starfar sem strætóbílstjóri og fær 260 þúsund krónur á mánuði: Þarf að kaupa leikföng handa syni sínum í nytjaverslunum
Fréttir
Í gær

Stórtjón og allt á floti á Íslendingaslóðum í Torrevieja – Sjáðu ótrúleg myndbönd og myndir

Stórtjón og allt á floti á Íslendingaslóðum í Torrevieja – Sjáðu ótrúleg myndbönd og myndir