Fréttir

Vissir þú…

Björn Þorfinnsson
Föstudaginn 22. júní 2018 06:32

Að lengsti tíminn milli fæðinga tvíbura eru 87 dagar.

Að fyrsta kvikmyndin þar sem leikari sést sturta niður úr klósetti var Psycho eftir Alfred Hitchcock.

Alfred Hitchcock

Að elsti smokkurinn sem fundist hefur er tæplega 400 ára gamall. Hann var búinn til úr innyflum fiska og dýra.

Að árið 1923 vann knapinn Frank Hayes veðreiðarkeppni í New York. Gallinn var sá að Frank naut ekki sigursins því hann fékk hjartaáfall í miðri keppninni og lést. Á ótrúlegan hátt hélst lík Franks á baki reiðina á enda.

Að Neil Armstrong var kannski fyrsti maðurinn til að stíga á tunglið en Buzz Aldrin var fyrsti maðurinn sem meig á tunglinu.

 

Buzz Aldrin
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Martin er Vottur Jehóva: „Sumir vilja ekki tala við okkur og það er í fínu lagi“

Martin er Vottur Jehóva: „Sumir vilja ekki tala við okkur og það er í fínu lagi“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta á enginn að þurfa að upplifa: Tryggvi og Elísabet fá ekki að vera saman – Börnin brotin og barnabörnin gráta afa sinn

Þetta á enginn að þurfa að upplifa: Tryggvi og Elísabet fá ekki að vera saman – Börnin brotin og barnabörnin gráta afa sinn
Fréttir
Í gær

Munu írsku landamærin sprengja Brexit?

Munu írsku landamærin sprengja Brexit?
Fréttir
Í gær

Nýr varnargarður við Vík í Mýrdal gæti stöðvað Kötluhlaup

Nýr varnargarður við Vík í Mýrdal gæti stöðvað Kötluhlaup
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Tryggvi fastur á Landspítalanum í átta mánuði – „Börnin eru bara að molna niður“

Tryggvi fastur á Landspítalanum í átta mánuði – „Börnin eru bara að molna niður“
Fyrir 3 dögum

Starfsfólk Sjúkratrygginga undrandi

Starfsfólk Sjúkratrygginga undrandi