fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Fréttir

Þröstur rekinn og kærður til lögreglu

Auður Ösp
Föstudaginn 22. júní 2018 12:37

Þröstur Emilsson. Ljósmynd/vefur adhd.is - ADHD samtökin

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þröstur Emilsson, framkvæmdastjóri ADHD-samtakanna, hefur verið kærður til lögreglu vegna meints fjármálamisferlis í starfi. Stjórn samtakanna rak hann síðastliðinn föstudag. Þröstur hafði starfað sem framkvæmdastjóri í nærri fimm ár.

Þetta kemur fram á vef RÚV. Fram kemur að fjárhæðirnar séu „verulegar“ en Vilhjálmur Hjálmarsson, varaformaður stjórnar ADHD-samtakanna, segir  málið afar viðkvæmt og flókið. Vegna augljós trúnaðarbrests hafi verið óhjákvæmilegt að víkja Þresti frá störfum.

Stjórn ADHD samtakanna sendi frá sér tilkynningu á föstudag þar sem fram kom að ákveðið hefði verið að leysa Þröst Emilsson, frá störfum og að Ellen Calmon, sem situr í stjórn samtakanna, hefði fallist á að taka við verkefnum hans þar til gengið hefur verið frá ráðningu nýs framkvæmdastjóra.

„Um ástæður þessara breytinga, sem því miður eru óhjákvæmilegar að mati stjórnar, verður gerð grein síðar“ kom jafnframt fram í tilkynningunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Uppnám á Íslandsmótinu í skák – Stórmeistari hættir þátttöku út af hávaða í kylfingum

Uppnám á Íslandsmótinu í skák – Stórmeistari hættir þátttöku út af hávaða í kylfingum
Fréttir
Í gær

Össur segir Jóni Gnarr að hætta að væla

Össur segir Jóni Gnarr að hætta að væla
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dönsk stjórnvöld búa sig undir stríð – Hyggjast þvinga fólk til að gegna herþjónustu

Dönsk stjórnvöld búa sig undir stríð – Hyggjast þvinga fólk til að gegna herþjónustu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fullt hús á netöryggisráðstefnu Syndis

Fullt hús á netöryggisráðstefnu Syndis
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fjallar um fordóma gegn Baldri – „Hafa litlu mennirnir fengið háværari rödd?“

Fjallar um fordóma gegn Baldri – „Hafa litlu mennirnir fengið háværari rödd?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Yfirmaður á hjúkrunarheimili snýr til baka úr leyfi í skugga ásakana um áreitni við ungt starfsfólk

Yfirmaður á hjúkrunarheimili snýr til baka úr leyfi í skugga ásakana um áreitni við ungt starfsfólk