fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Fréttir

Svona er stemmningin í Hljómskálagarðinum: Bein útsending

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Föstudaginn 22. júní 2018 15:54

Mynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gríðarleg stemmning er í Hljómskálagarðinum en fjöldi manns fylgist með leik Íslands og Nígeríu. Um er að ræða annan leik liðsins á HM í Rússlandi. Leikurinn fer fram á Volgograd Arena. Ísland gerði jafntefli við Argentínu í fyrsta leik sínum í riðlinum, 1-1, á meðan Nígería tapaði fyrir Króatíu, 0-2.

Staðan í hálfleik er 0-0 og hafa okkar menn verið sterkari það sem af er. Áfram Ísland!

https://www.facebook.com/www.dv.is/videos/10156756170143322/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Búið að tryggja Úkraínumönnum 500 þúsund sprengjuskot – Íslendingar gáfu 300 milljónir króna

Búið að tryggja Úkraínumönnum 500 þúsund sprengjuskot – Íslendingar gáfu 300 milljónir króna
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Ósátt við myndatöku af hnúajárni og „neyslupokum“ en fær hvorki bætur né afslátt af húsaleigunni

Ósátt við myndatöku af hnúajárni og „neyslupokum“ en fær hvorki bætur né afslátt af húsaleigunni