fbpx
Fréttir

Sjáðu uppistand Ara: Sló í gegn í breskum gamanþætti

Tómas Valgeirsson
Föstudaginn 22. júní 2018 10:02

Ari Eldjárn, einn allra vinsælasti uppistandari þjóðarinnar, var gestur í breska skemmtiþættinum Mock of the Week á sjónvarpsstöðinni BBC 2 í gærkvöldi, en þátturinn gengur út á það að grínistar fara yfir fréttir vikunnar á glettinn hátt.

Óhætt er að segja að Mock of the Week sé á meðal stærstu skemmtiþátta Bretlands. Hann hóf göngu sína árið 2005 og hefur verið í umsjón grínistans Dara Ó Briain. Hafa ýmsir frægir grínarar stigið þarna á svið, en á meðal þeirra má nefna Michael McIntyre, John Oliver og Katherine Ryan.

Það kemur fáum á óvart að Ari hafi hreinlega farið á kostum, en þáttinn má sjá í heild sinni að neðan.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Sprengjugeymslur við Norðlingaholt ekki færðar þrátt fyrir loforð

Sprengjugeymslur við Norðlingaholt ekki færðar þrátt fyrir loforð
Fréttir
Í gær

Dularfullur dauðdagi í miðbæ Reykjavíkur – Fjölskyldan niðurbrotin – „Það er eins og hann hafi verið að flýja undan einhverjum“

Dularfullur dauðdagi í miðbæ Reykjavíkur – Fjölskyldan niðurbrotin – „Það er eins og hann hafi verið að flýja undan einhverjum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir erfiðan vetur framundan fyrir íslensku flugfélögin – „Það er alls ekkert víst að þetta klikki“

Segir erfiðan vetur framundan fyrir íslensku flugfélögin – „Það er alls ekkert víst að þetta klikki“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Myrti og misnotaði götubörn

Myrti og misnotaði götubörn
Fréttir
Fyrir 2 dögum
Síðustu orðin