fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fréttir

Sjáðu uppistand Ara: Sló í gegn í breskum gamanþætti

Tómas Valgeirsson
Föstudaginn 22. júní 2018 10:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ari Eldjárn, einn allra vinsælasti uppistandari þjóðarinnar, var gestur í breska skemmtiþættinum Mock of the Week á sjónvarpsstöðinni BBC 2 í gærkvöldi, en þátturinn gengur út á það að grínistar fara yfir fréttir vikunnar á glettinn hátt.

Óhætt er að segja að Mock of the Week sé á meðal stærstu skemmtiþátta Bretlands. Hann hóf göngu sína árið 2005 og hefur verið í umsjón grínistans Dara Ó Briain. Hafa ýmsir frægir grínarar stigið þarna á svið, en á meðal þeirra má nefna Michael McIntyre, John Oliver og Katherine Ryan.

Það kemur fáum á óvart að Ari hafi hreinlega farið á kostum, en þáttinn má sjá í heild sinni að neðan.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka
Fréttir
Í gær

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi