Fréttir

Sjáðu uppistand Ara: Sló í gegn í breskum gamanþætti

Tómas Valgeirsson
Föstudaginn 22. júní 2018 10:02

Ari Eldjárn, einn allra vinsælasti uppistandari þjóðarinnar, var gestur í breska skemmtiþættinum Mock of the Week á sjónvarpsstöðinni BBC 2 í gærkvöldi, en þátturinn gengur út á það að grínistar fara yfir fréttir vikunnar á glettinn hátt.

Óhætt er að segja að Mock of the Week sé á meðal stærstu skemmtiþátta Bretlands. Hann hóf göngu sína árið 2005 og hefur verið í umsjón grínistans Dara Ó Briain. Hafa ýmsir frægir grínarar stigið þarna á svið, en á meðal þeirra má nefna Michael McIntyre, John Oliver og Katherine Ryan.

Það kemur fáum á óvart að Ari hafi hreinlega farið á kostum, en þáttinn má sjá í heild sinni að neðan.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Martin er Vottur Jehóva: „Sumir vilja ekki tala við okkur og það er í fínu lagi“

Martin er Vottur Jehóva: „Sumir vilja ekki tala við okkur og það er í fínu lagi“
Fréttir
Í gær

Þetta á enginn að þurfa að upplifa: Tryggvi og Elísabet fá ekki að vera saman – Börnin brotin og barnabörnin gráta afa sinn

Þetta á enginn að þurfa að upplifa: Tryggvi og Elísabet fá ekki að vera saman – Börnin brotin og barnabörnin gráta afa sinn
Fréttir
Í gær

Munu írsku landamærin sprengja Brexit?

Munu írsku landamærin sprengja Brexit?
Fréttir
Í gær

Nýr varnargarður við Vík í Mýrdal gæti stöðvað Kötluhlaup

Nýr varnargarður við Vík í Mýrdal gæti stöðvað Kötluhlaup
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Tryggvi fastur á Landspítalanum í átta mánuði – „Börnin eru bara að molna niður“

Tryggvi fastur á Landspítalanum í átta mánuði – „Börnin eru bara að molna niður“
Fyrir 3 dögum

Starfsfólk Sjúkratrygginga undrandi

Starfsfólk Sjúkratrygginga undrandi