fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Fréttir

Myndband: Ari Eldjárn tók hræðilega vandræðalegt víkingaklapp í breskum gamanþætti

Óðinn Svan Óðinsson
Föstudaginn 22. júní 2018 20:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ari Eldjárn, einn allra vinsælasti uppistandari þjóðarinnar, var gestur í breska skemmtiþættinum Mock of the Week á sjónvarpsstöðinni BBC 2 í gærkvöldi. Í þættinum var Ari var fenginn til þess að taka víkingaklappið með áhorfendum með vægast sagt hræðilegum árangri.

Að öðru leyti fór hann á kostum í þættinum sem er á meðal stærstu skemmtiþátta Bretlands. Þátturinn hóf göngu sína árið 2005 og hefur verið í umsjón grínistans Dara Ó Briain. Ýmsir frægir grínarar hafa stigið þarna á svið en á meðal þeirra má nefna Michael McIntyre, John Oliver og Katherine Ryan.

Hér að neðan má sjá misheppnaða tilraun Ara og áhorfenda við víkingaklappið en tilraunin hefst þegar sex mínútur og fimmtán sekúndur eru liðnar af myndbandinu.

Úfff

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Ástþór hvetur fólk til að passa sig á þessu: Ævintýrið getur fljótt breyst í martröð

Ástþór hvetur fólk til að passa sig á þessu: Ævintýrið getur fljótt breyst í martröð
Fréttir
Í gær

Lögregla fann 29 dauða nautgripi á bæ á Norðurlandi Vestra

Lögregla fann 29 dauða nautgripi á bæ á Norðurlandi Vestra
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Guðlaugur Þór leiðréttir útbreiddan misskilning: „Þrátt fyr­ir þessa staðreynd flýg­ur sag­an áfram“

Guðlaugur Þór leiðréttir útbreiddan misskilning: „Þrátt fyr­ir þessa staðreynd flýg­ur sag­an áfram“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bubbi mærir Katrínu í Mogganum: „Við skulum tala íslensku“

Bubbi mærir Katrínu í Mogganum: „Við skulum tala íslensku“