fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fréttir

Munum þetta – Verum þakklát – Þetta eru strákarnir okkar

Óðinn Svan Óðinsson
Föstudaginn 22. júní 2018 19:53

Hallgrímur Helgason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Að tapa á HM er líka hluti af ferlinu. Að brenna af víti er líka hluti af ferlinu. Að vera óheppnir er líka hluti af ferlinu,“ á þessum orðum hefst pistill eftir rithöfundinn Hallgrím Helgason sem birtist á Facebook-síðu hans í kvöld.

Í færslunni sem fengið hefur töluverðar athygli Á Facebook minnir Hallgrímur landsmenn á að bera höfuð hátt og fagna árangri íslenska landsliðsins, þrátt fyrir tap gegn Nígeríu í dag.

Verum því ekki döpur og spæld. Þetta var fínn leikur hjá þeim. Frábær fyrri hálfleikur þar sem við vorum með leikinn í okkar höndum og áttum nokkur úrvalsfæri sem heppni hefði skilað í mark,“ skrifar Hallgrímur.

Þrátt fyrir tapið í dag geta strákarnir enn komist upp úr riðlinum og Hallgrímur minnir á gleðina. „Við elskum þessa stráka. Áfram Ísland! Við erum í ferlinu. Þetta voru bara smá VAXTAVERKIR. Það er ennþá gaman,“ skrifar Hallgrímur að lokum en færsluna má sjá í heild hér að neðan. 

https://www.facebook.com/hallgrimur.helgason.9/posts/10156319255559178

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí
Fréttir
Í gær

Næsta skref – byltingakenndar breytingar

Næsta skref – byltingakenndar breytingar
Fréttir
Í gær

Maður á sjötugsaldri í gæsluvarðhald vegna andláts konu á Akureyri

Maður á sjötugsaldri í gæsluvarðhald vegna andláts konu á Akureyri
Fréttir
Í gær

Manndrápsmálið á Suðurlandi – Hinn látni sagður hafa hringt í kærustu sína skömmu fyrir andlátið og sagst hafa fallið úr stiga

Manndrápsmálið á Suðurlandi – Hinn látni sagður hafa hringt í kærustu sína skömmu fyrir andlátið og sagst hafa fallið úr stiga
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Réðst á dreng sem ætlaði að gera dyraat

Réðst á dreng sem ætlaði að gera dyraat
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigmar harðorður um stöðuna hér á landi – „Þetta er hálf­gerð sturlun“

Sigmar harðorður um stöðuna hér á landi – „Þetta er hálf­gerð sturlun“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kristján Berg veit betur núna og biðst afsökunar: „Það verður að hlúa betur að fólki með geðræn vandamál“

Kristján Berg veit betur núna og biðst afsökunar: „Það verður að hlúa betur að fólki með geðræn vandamál“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þingmaður bendir á athyglisverða staðreynd – „Með brotabroti af útgjöldum okkar til hersins höfum við náð þessum árangri gegn Rússlandi“

Þingmaður bendir á athyglisverða staðreynd – „Með brotabroti af útgjöldum okkar til hersins höfum við náð þessum árangri gegn Rússlandi“