Fréttir

Frí kynlífshjálpartæki ef Ísland vinnur

Kristinn H. Guðnason
Föstudaginn 22. júní 2018 10:00

Á leið í partí!

Leikur Íslands og Nígeríu gæti reynst þeim sem vilja fjölbreytni í kynlífi mikil búbót en það fer þó eftir úrslitum leiksins.

Verslunin Adam & Eva, sem selur hjálpartæki ástarlífsins, heitir á viðskiptavini sína ef Ísland ber sigur úr býtum gegn Nígeríu á heimsmeistaramótinu, þá fái þeir sem keyptu vörur dagana 21. og 22. júní allt endurgreitt í formi inneignar í versluninni.

Þeir sem keyptu sér til dæmis kynæsandi undirföt, rólu eða göndul hafa því ærna ástæðu til að styðja landsliðið af fullum krafti á föstudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Martin er Vottur Jehóva: „Sumir vilja ekki tala við okkur og það er í fínu lagi“

Martin er Vottur Jehóva: „Sumir vilja ekki tala við okkur og það er í fínu lagi“
Fréttir
Í gær

Þetta á enginn að þurfa að upplifa: Tryggvi og Elísabet fá ekki að vera saman – Börnin brotin og barnabörnin gráta afa sinn

Þetta á enginn að þurfa að upplifa: Tryggvi og Elísabet fá ekki að vera saman – Börnin brotin og barnabörnin gráta afa sinn
Fréttir
Í gær

Munu írsku landamærin sprengja Brexit?

Munu írsku landamærin sprengja Brexit?
Fréttir
Í gær

Nýr varnargarður við Vík í Mýrdal gæti stöðvað Kötluhlaup

Nýr varnargarður við Vík í Mýrdal gæti stöðvað Kötluhlaup
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Tryggvi fastur á Landspítalanum í átta mánuði – „Börnin eru bara að molna niður“

Tryggvi fastur á Landspítalanum í átta mánuði – „Börnin eru bara að molna niður“
Fyrir 3 dögum

Starfsfólk Sjúkratrygginga undrandi

Starfsfólk Sjúkratrygginga undrandi