fbpx
Fréttir

Frí kynlífshjálpartæki ef Ísland vinnur

Kristinn H. Guðnason
Föstudaginn 22. júní 2018 10:00

Á leið í partí!

Leikur Íslands og Nígeríu gæti reynst þeim sem vilja fjölbreytni í kynlífi mikil búbót en það fer þó eftir úrslitum leiksins.

Verslunin Adam & Eva, sem selur hjálpartæki ástarlífsins, heitir á viðskiptavini sína ef Ísland ber sigur úr býtum gegn Nígeríu á heimsmeistaramótinu, þá fái þeir sem keyptu vörur dagana 21. og 22. júní allt endurgreitt í formi inneignar í versluninni.

Þeir sem keyptu sér til dæmis kynæsandi undirföt, rólu eða göndul hafa því ærna ástæðu til að styðja landsliðið af fullum krafti á föstudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Sprengjugeymslur við Norðlingaholt ekki færðar þrátt fyrir loforð

Sprengjugeymslur við Norðlingaholt ekki færðar þrátt fyrir loforð
Fréttir
Í gær

Dularfullur dauðdagi í miðbæ Reykjavíkur – Fjölskyldan niðurbrotin – „Það er eins og hann hafi verið að flýja undan einhverjum“

Dularfullur dauðdagi í miðbæ Reykjavíkur – Fjölskyldan niðurbrotin – „Það er eins og hann hafi verið að flýja undan einhverjum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir erfiðan vetur framundan fyrir íslensku flugfélögin – „Það er alls ekkert víst að þetta klikki“

Segir erfiðan vetur framundan fyrir íslensku flugfélögin – „Það er alls ekkert víst að þetta klikki“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Myrti og misnotaði götubörn

Myrti og misnotaði götubörn
Fréttir
Fyrir 2 dögum
Síðustu orðin