Fréttir

Helgi varar fólk við flugferðum til Rússlands: „Næstum því stórslys!“

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 21. júní 2018 17:00

„Fyrir ykkur sem eruð að koma með flugi til Rússlands – þá er ég ekki að reyna að hræða ykkur – en ég sá þetta í síðdegisgöngu um Volgograd. Bara ekki panta miða með flugfélaginu Russian Roulette. Kannski ódýrt en óþarfa séns.“

Þetta segir í Facebook-stöðufærslu hjá Helga Jean Claessen, fyrrum eigenda og ritstjóra vefmiðilsins Menn.is, en hann er staddur í Rússlandi og birti myndbrot þar sem tvær flugvélar rákust næstum því saman í lofti.

Vissulega er betra að hafa varann á, en sjón er sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Martin er Vottur Jehóva: „Sumir vilja ekki tala við okkur og það er í fínu lagi“

Martin er Vottur Jehóva: „Sumir vilja ekki tala við okkur og það er í fínu lagi“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta á enginn að þurfa að upplifa: Tryggvi og Elísabet fá ekki að vera saman – Börnin brotin og barnabörnin gráta afa sinn

Þetta á enginn að þurfa að upplifa: Tryggvi og Elísabet fá ekki að vera saman – Börnin brotin og barnabörnin gráta afa sinn
Fréttir
Í gær

Munu írsku landamærin sprengja Brexit?

Munu írsku landamærin sprengja Brexit?
Fréttir
Í gær

Nýr varnargarður við Vík í Mýrdal gæti stöðvað Kötluhlaup

Nýr varnargarður við Vík í Mýrdal gæti stöðvað Kötluhlaup
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Tryggvi fastur á Landspítalanum í átta mánuði – „Börnin eru bara að molna niður“

Tryggvi fastur á Landspítalanum í átta mánuði – „Börnin eru bara að molna niður“
Fyrir 3 dögum

Starfsfólk Sjúkratrygginga undrandi

Starfsfólk Sjúkratrygginga undrandi