fbpx
Fréttir

Helgi varar fólk við flugferðum til Rússlands: „Næstum því stórslys!“

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 21. júní 2018 17:00

„Fyrir ykkur sem eruð að koma með flugi til Rússlands – þá er ég ekki að reyna að hræða ykkur – en ég sá þetta í síðdegisgöngu um Volgograd. Bara ekki panta miða með flugfélaginu Russian Roulette. Kannski ódýrt en óþarfa séns.“

Þetta segir í Facebook-stöðufærslu hjá Helga Jean Claessen, fyrrum eigenda og ritstjóra vefmiðilsins Menn.is, en hann er staddur í Rússlandi og birti myndbrot þar sem tvær flugvélar rákust næstum því saman í lofti.

Vissulega er betra að hafa varann á, en sjón er sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Sprengjugeymslur við Norðlingaholt ekki færðar þrátt fyrir loforð

Sprengjugeymslur við Norðlingaholt ekki færðar þrátt fyrir loforð
Fréttir
Í gær

Dularfullur dauðdagi í miðbæ Reykjavíkur – Fjölskyldan niðurbrotin – „Það er eins og hann hafi verið að flýja undan einhverjum“

Dularfullur dauðdagi í miðbæ Reykjavíkur – Fjölskyldan niðurbrotin – „Það er eins og hann hafi verið að flýja undan einhverjum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir erfiðan vetur framundan fyrir íslensku flugfélögin – „Það er alls ekkert víst að þetta klikki“

Segir erfiðan vetur framundan fyrir íslensku flugfélögin – „Það er alls ekkert víst að þetta klikki“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Myrti og misnotaði götubörn

Myrti og misnotaði götubörn
Fréttir
Fyrir 2 dögum
Síðustu orðin