fbpx
Miðvikudagur 19.desember 2018
Fréttir

Gunnar lenti í óprúttnum aðila í Hafnarfirði: „Er að skrifa svo enginn hringi í lögguna“

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 21. júní 2018 09:59

Hafnfirðingurinn Gunnar varð fyrir þeirri ólukku á dögunum að keyrt var utan í bílinn hans við Daggarvelli. Atvikið átti sér stað um miðjan dag á mánudaginn og við fyrstu sýn virst viðkomandi hafa verið samviskusamur og skilið eftir miða.

Viðkomandi skildi eftir miða en samviskusamur var hann ekki. Á miðanum stóð einfaldlega: „Sorry. Bilaðar bremsur. Er að skrifa svo enginn hringi í lögguna.“ Gunnar óskaði eftir aðstoð nágranna sinna innan Facebook-hóps íbúa á Völlunum við að hafa upp á þessum óprúttna aðila.

Þar voru flestir á því máli að þetta sé sérstaklega léleg framkoma af bílstjóranum. „Sorglegir aumingjar á ferð. Líklega hefur einhver séð þetta þar sem þessir rífur upp blað og penna til að þykjast,“ segir Villi nokkur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Gripinn með 50 fölsuð strætókort: Fullt verð á einu korti er 64 þúsund krónur

Gripinn með 50 fölsuð strætókort: Fullt verð á einu korti er 64 þúsund krónur
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Dómkirkjuprestur skilur ekkert í Miðflokksmönnum og vísar á „hið alsjáandi auga drottins“

Dómkirkjuprestur skilur ekkert í Miðflokksmönnum og vísar á „hið alsjáandi auga drottins“
Fréttir
Í gær

Bára bjóst ekki við að þingmenn Miðflokksins myndu mæta í dómssal í gær – „Er það ekki pínu stíllinn í dag að nenna ekki að mæta þessa dagana?“

Bára bjóst ekki við að þingmenn Miðflokksins myndu mæta í dómssal í gær – „Er það ekki pínu stíllinn í dag að nenna ekki að mæta þessa dagana?“
Fréttir
Í gær

Telja ummæli sérfræðings á Grensásdeild geta vakið ótta

Telja ummæli sérfræðings á Grensásdeild geta vakið ótta
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Inga fékk erfitt símtal 20 mínútum fyrir þingfund: „Það hreinlega þyrmdi yfir mig“ – Af hverju er þetta svona?

Inga fékk erfitt símtal 20 mínútum fyrir þingfund: „Það hreinlega þyrmdi yfir mig“ – Af hverju er þetta svona?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bára mætir fyrir héraðsdóm í dag – Biður fólk um að mæta ekki í gulum vestum

Bára mætir fyrir héraðsdóm í dag – Biður fólk um að mæta ekki í gulum vestum