Fréttir

Trump skrifar undir tilskipun þess efnis að hætt verði að skilja að foreldra og börn innflytjenda

Óðinn Svan Óðinsson
Miðvikudaginn 20. júní 2018 19:39

Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur undirritað forsetatilskipun þess efnis að hætt verði að skilja að foreldra og börn innflytjenda. Með þessu er Trump að binda endi á mjög svo umdeilda stefnu ríkisstjórnar Bandaríkjanna. BBC greinir frá þessu. 

„Þetta snýst um að halda fjölskyldum saman. Ég kann illa við að sjá fjölskyldur aðskildar,“ sagði Trump þegar hann undirritaði tilskipunina í Washington.

Hin umdeilda innflytjendastefna Bandaríkjastjórnar fól í sér aðskilnað barna ólöglegra innflytjenda og foreldra þeirra við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Fréttir
Í gær

Heimir eftirsóttur – Fengið fyrirspurnir frá bæði félagsliðum og landsliðum

Heimir eftirsóttur – Fengið fyrirspurnir frá bæði félagsliðum og landsliðum
Fréttir
Í gær

Þjóðin syrgir brotthvarf Heimis: „Takk fyrir allt þú hrausta hetja“

Þjóðin syrgir brotthvarf Heimis: „Takk fyrir allt þú hrausta hetja“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þetta er ódýrasta áfengið í ÁTVR: „Ekki allar hetjur klæðast skikkjum“

Þetta er ódýrasta áfengið í ÁTVR: „Ekki allar hetjur klæðast skikkjum“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hæsti hiti ársins í Reykjavík í dag

Hæsti hiti ársins í Reykjavík í dag