fbpx
Miðvikudagur 19.desember 2018
Fréttir

Trump skrifar undir tilskipun þess efnis að hætt verði að skilja að foreldra og börn innflytjenda

Óðinn Svan Óðinsson
Miðvikudaginn 20. júní 2018 19:39

Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur undirritað forsetatilskipun þess efnis að hætt verði að skilja að foreldra og börn innflytjenda. Með þessu er Trump að binda endi á mjög svo umdeilda stefnu ríkisstjórnar Bandaríkjanna. BBC greinir frá þessu. 

„Þetta snýst um að halda fjölskyldum saman. Ég kann illa við að sjá fjölskyldur aðskildar,“ sagði Trump þegar hann undirritaði tilskipunina í Washington.

Hin umdeilda innflytjendastefna Bandaríkjastjórnar fól í sér aðskilnað barna ólöglegra innflytjenda og foreldra þeirra við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Dómkirkjuprestur skilur ekkert í Miðflokksmönnum og vísar á „hið alsjáandi auga drottins“

Dómkirkjuprestur skilur ekkert í Miðflokksmönnum og vísar á „hið alsjáandi auga drottins“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Segir íslenskum veiðimönnum til syndanna: Læknirinn brosti yfir dauðu dýrinu – „Til smánar og skammar“

Segir íslenskum veiðimönnum til syndanna: Læknirinn brosti yfir dauðu dýrinu – „Til smánar og skammar“
Fréttir
Í gær

Björgunarsveitir leita tveggja manna

Björgunarsveitir leita tveggja manna
Fréttir
Í gær

Bára: „Það eru stærri hlutir að gerast í mínu persónulega lífi sem ég get ekki spjallað um“

Bára: „Það eru stærri hlutir að gerast í mínu persónulega lífi sem ég get ekki spjallað um“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bára mætir fyrir héraðsdóm í dag – Biður fólk um að mæta ekki í gulum vestum

Bára mætir fyrir héraðsdóm í dag – Biður fólk um að mæta ekki í gulum vestum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Öræfajökull í gjörgæslu jarðvísindamanna – Æfðu viðbrögð við gosi

Öræfajökull í gjörgæslu jarðvísindamanna – Æfðu viðbrögð við gosi