Fréttir

Myndband – Þuklað á fréttakonu og kysst í beinni útsendingu frá HM: „Við eigum þetta ekki skilið“

Ari Brynjólfsson
Miðvikudaginn 20. júní 2018 19:30

Vegfarandi þuklaði á og kyssti fréttakonu í beinni útsendingu frá heimsmeistaramótinu í knattspyrnu karla sem fer nú fram í Rússlandi.

Julieth Gonzalez Theran, sem kemur frá Kólumbíu og starfar fyrir þýsku fréttastofuna Deutsche Welle, var í beinni útsendingu frá Saransk í síðustu viku, þegar maðurinn kom upp að henni, greip í brjóstið á henni og kyssti hana.

Theran lét eins og ekkert hafði í skorist og kláraði fréttina.

Hún setti síðan myndskeiðið á Instagram og skrifaði: „Við eigum þetta ekki skilið. Við erum jafningjar. Ég deili ánægjunni af fótbolta, en við verðum að skilja mörkin á milli gleði og áreitni.“

Fylgjendur hennar á Instagram tóku undir með henni:

„Svona á ekki að gerast“ Þú ert gáfuð, falleg og frábær kona,“ segir einn fylgjandi Theran. Annar sagði: „Þú stóðst þið eins og hetja en þessi maður er fyrsta flokks fáviti.“

Myndbandið má sjá hér að neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Pia Kjærsgaard segir Pírata glíma við unglingaveiki

Pia Kjærsgaard segir Pírata glíma við unglingaveiki
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Danir hrauna yfir Íslendinga: Sjá tækifæri til að senda innflytjendur og múslima til Íslands – Athugasemdakerfi Extra Bladet logar

Danir hrauna yfir Íslendinga: Sjá tækifæri til að senda innflytjendur og múslima til Íslands – Athugasemdakerfi Extra Bladet logar
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Guðni veitti Piu Kjærsgaard fálkaorðuna 

Guðni veitti Piu Kjærsgaard fálkaorðuna 
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Fékk 20 þúsund króna sekt fyrir að synda í Tjörninni

Fékk 20 þúsund króna sekt fyrir að synda í Tjörninni
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Íslendingar fá kaldar kveðjur – Sakaðir um ofbeldi á leikskólum eftir þátt Dateline – „Ísland, heimili geðveikinnar“

Íslendingar fá kaldar kveðjur – Sakaðir um ofbeldi á leikskólum eftir þátt Dateline – „Ísland, heimili geðveikinnar“
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Sjáðu myndband af húsleit lögreglunnar í Kópavogi – Rannsókn vegna fíkniefnaframleiðslu og skipulagðar alþjóðlegrar glæpastarfsemi

Sjáðu myndband af húsleit lögreglunnar í Kópavogi – Rannsókn vegna fíkniefnaframleiðslu og skipulagðar alþjóðlegrar glæpastarfsemi