fbpx
Miðvikudagur 19.desember 2018
Fréttir

Myndband: Milljónir hafa horft á heimsþekktan bloggara lofsama Ísland

Óðinn Svan Óðinsson
Miðvikudaginn 20. júní 2018 20:00

Myndbandsbloggarinn Nuseir Yassin eða Nas Daily, hefur verið á ferð og flugi um Ísland undanfarna daga og fjallað um land og þjóð. Í gær sendi hann frá sér áhugavert myndband þar sem hann lofar land og þjóð.

Í myndbandinu kallar Nas Ísland níundu plánetuna. Hann segir landið vera friðsælt og fallegt og nefnir sérstaklega heita vatnið og íslenska hestinn. Myndbandið hefur farið sem eldur í sinu um netheima en þegar þessi frétt er skrifuð hafa tæplega 3,5 milljónir manna séð myndbandið.

„Á meðan restin af heiminum tekst á við vandamál, lifir Ísland í frið, langt frá okkur öllum,“ segir Nas meðal annars í myndbandinu.

Nas er búinn að gera nokkur myndbönd um Ísland, þar á meðal um tómatarækt, verðlag og byssueign landsmanna. Hér að neðan má svo sjá síðasta myndband kappans þar sem hann fer fögrum orðum um landið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Gripinn með 50 fölsuð strætókort: Fullt verð á einu korti er 64 þúsund krónur

Gripinn með 50 fölsuð strætókort: Fullt verð á einu korti er 64 þúsund krónur
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Dómkirkjuprestur skilur ekkert í Miðflokksmönnum og vísar á „hið alsjáandi auga drottins“

Dómkirkjuprestur skilur ekkert í Miðflokksmönnum og vísar á „hið alsjáandi auga drottins“
Fréttir
Í gær

Bára bjóst ekki við að þingmenn Miðflokksins myndu mæta í dómssal í gær – „Er það ekki pínu stíllinn í dag að nenna ekki að mæta þessa dagana?“

Bára bjóst ekki við að þingmenn Miðflokksins myndu mæta í dómssal í gær – „Er það ekki pínu stíllinn í dag að nenna ekki að mæta þessa dagana?“
Fréttir
Í gær

Telja ummæli sérfræðings á Grensásdeild geta vakið ótta

Telja ummæli sérfræðings á Grensásdeild geta vakið ótta
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Inga fékk erfitt símtal 20 mínútum fyrir þingfund: „Það hreinlega þyrmdi yfir mig“ – Af hverju er þetta svona?

Inga fékk erfitt símtal 20 mínútum fyrir þingfund: „Það hreinlega þyrmdi yfir mig“ – Af hverju er þetta svona?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bára mætir fyrir héraðsdóm í dag – Biður fólk um að mæta ekki í gulum vestum

Bára mætir fyrir héraðsdóm í dag – Biður fólk um að mæta ekki í gulum vestum