fbpx
Fréttir

Björt fór að grenja í Byko

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 20. júní 2018 15:26

Björt Ólafsdóttir, formaður Bjartrar framtíðar, greinir frá því á Twitter að hún hafi einfaldlega farið að grenja við að lesa frétt DV þar sem greint var frá orðum þýska blaðamannsins Daniel Schuler um íslenska landsliðið.

Sjá einnig: Þýskur blaðamaður orðlaus yfir strákunum utan vallar: Segir þá vera heimsmeistara á mikilvægasta sviðinu

Schuler hrósaði landsliðinu fyrir að vera heimsmeistarar í að sýna samkennd. Líkt og greint var frá á dögunum sendu strákarnir nígeríska markverðinum Carl Ikeme falleg skilaboð í vikunni. Ikeme, sem er 32 ára markvörður Wolves á Englandi, greindist með krabbamein á síðasta ári og háir nú sína erfiðustu baráttu til þessa.

Björt lýsir upplifun sinni af því að lesa um þetta svo: „Fór að grenja þegar ég las þetta, standandi í röð í timbursölu Byko. Mitt fólk iðnaðarmennirnir skildu mig fullkomlega.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Sprengjugeymslur við Norðlingaholt ekki færðar þrátt fyrir loforð

Sprengjugeymslur við Norðlingaholt ekki færðar þrátt fyrir loforð
Fréttir
Í gær

Dularfullur dauðdagi í miðbæ Reykjavíkur – Fjölskyldan niðurbrotin – „Það er eins og hann hafi verið að flýja undan einhverjum“

Dularfullur dauðdagi í miðbæ Reykjavíkur – Fjölskyldan niðurbrotin – „Það er eins og hann hafi verið að flýja undan einhverjum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir erfiðan vetur framundan fyrir íslensku flugfélögin – „Það er alls ekkert víst að þetta klikki“

Segir erfiðan vetur framundan fyrir íslensku flugfélögin – „Það er alls ekkert víst að þetta klikki“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Myrti og misnotaði götubörn

Myrti og misnotaði götubörn
Fréttir
Fyrir 2 dögum
Síðustu orðin