fbpx
Miðvikudagur 19.desember 2018
Fréttir

Svæsnar og stórfurðulegar athugasemdir um Strákana okkar á CNN: „Ísland er mjög „Hitlerísk“ þjóð“

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 19. júní 2018 16:35

Fréttamiðillinn CNN birti í dag 17 mínútna heimildarmynd á YouTube um íslenska landsliðið og nefnist hún einfaldlega Strákarnir okkar (Our Boys): Iceland and the World Cup. Þar er meðal annars rætt við helstu meðlimi Tólfunnar, Guðna Th. Íslandsforseta og frænda landsliðsþjálfarans Heimis Hallgrímssonar.

Heimildarmyndina má sjá hér fyrir neðan.

Skömmu eftir birtingu fóru annars vegar mörg neikvæð ummæli að falla í garð myndarinnar, sum stórfurðuleg og eflaust mörg frá svonefndum nettröllum.

Kathy nokkur líkir Íslandi við Þriðja ríkið. „Ísland er mjög „Hitlerísk“ þjóð. Þeir eyða öllum börnum sem greinast með Downs […] Ég vona að Bandaríkin verði ekki eins og Ísland,“ skrifar Kathy.

Hér má nefna fáein dæmi:

„Þeir ná jafntefli við Argentínu og eru í kjölfarið taldir bestir, en fyndin hliðstæða“

„Það er næstum því 100% hvítt fólk á Íslandi og þeir eru með lægstu glæpatíðni heims.“

„Hver er eiginlega tilgangurinn með þessari heimildarmynd???“

„Reynið endilega að gera færri fréttir um lönd og íþróttir sem alvöru Bandaríkjamönnum þykir framandi.“

„Íslendingar ættu að halda sig við ísinn“

„Gerum Ísland aftur hvítt“ (e. Make Iceland white again!)

„Fótbolti er rusl íþrótt“

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Dómkirkjuprestur skilur ekkert í Miðflokksmönnum og vísar á „hið alsjáandi auga drottins“

Dómkirkjuprestur skilur ekkert í Miðflokksmönnum og vísar á „hið alsjáandi auga drottins“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Segir íslenskum veiðimönnum til syndanna: Læknirinn brosti yfir dauðu dýrinu – „Til smánar og skammar“

Segir íslenskum veiðimönnum til syndanna: Læknirinn brosti yfir dauðu dýrinu – „Til smánar og skammar“
Fréttir
Í gær

Björgunarsveitir leita tveggja manna

Björgunarsveitir leita tveggja manna
Fréttir
Í gær

Bára: „Það eru stærri hlutir að gerast í mínu persónulega lífi sem ég get ekki spjallað um“

Bára: „Það eru stærri hlutir að gerast í mínu persónulega lífi sem ég get ekki spjallað um“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bára mætir fyrir héraðsdóm í dag – Biður fólk um að mæta ekki í gulum vestum

Bára mætir fyrir héraðsdóm í dag – Biður fólk um að mæta ekki í gulum vestum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Öræfajökull í gjörgæslu jarðvísindamanna – Æfðu viðbrögð við gosi

Öræfajökull í gjörgæslu jarðvísindamanna – Æfðu viðbrögð við gosi