fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Fréttir

Kristjana Arnars slær í gegn á íþróttadeild RÚV: „Fannst ég ekki eiga erindi inn í þennan karlaheim“

Óðinn Svan Óðinsson
Þriðjudaginn 19. júní 2018 19:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristjana Arnarsdóttir, íþróttafréttakona á RÚV, setti í dag inn hjartnæma færslu á Inststagram þar sem hún segir það forréttindi að fá að vinna við það það sem henni þyki skemmtilegast. Hún þakkar samstarfskonu sinni Eddu Sif Pálsdóttur fyrir að ryðja brautina en þær stöllur hafa þótt standa sig afar vel í umfjöllun um heimsmeistaramótið í Rússlandi.

Ég ætlaði mér aldrei að fara út í þetta, fannst ég ekki eiga erindi inn í þennan karlaheim. Ef það hefði ekki verið fyrir Eddu Sif að þá hefði ég aldrei talið mig eiga heima þarna. Edda er mín fyrirmynd í einu og öllu og ég dýrka það að við séum að fá að fjalla um heimsmeistaramót karla í fótbolta,“ skrifar Kristjana meðal annars í færslunni sem sjá má í heild sinni hér að neðan.

Hún segir konur eiga fullt erindi í íþróttafréttaheiminn. „Einn daginn hættum við að tala um að konur séu yfir höfuð að starfa við þetta. Þá verður enn skemmtilegra að vera til,“ skrifar Kristjana.

Kristjana er að lifa drauminn

 

https://www.instagram.com/p/BkM28Fzg99s/?hl=en&taken-by=kristjanaarnars

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Guðlaugur Þór leiðréttir útbreiddan misskilning: „Þrátt fyr­ir þessa staðreynd flýg­ur sag­an áfram“

Guðlaugur Þór leiðréttir útbreiddan misskilning: „Þrátt fyr­ir þessa staðreynd flýg­ur sag­an áfram“
Fréttir
Í gær

Bubbi mærir Katrínu í Mogganum: „Við skulum tala íslensku“

Bubbi mærir Katrínu í Mogganum: „Við skulum tala íslensku“
Fréttir
Í gær

Lamaðist fyrir neðan háls í alvarlegu slysi fyrir sjö árum en komst engu að síður á topp Hvannadalshnjúks

Lamaðist fyrir neðan háls í alvarlegu slysi fyrir sjö árum en komst engu að síður á topp Hvannadalshnjúks
Fréttir
Í gær

Gamlir geisladiskar nýttir í tölvuframleiðslu

Gamlir geisladiskar nýttir í tölvuframleiðslu
Fréttir
Í gær

Paul Watson undirbýr Operation ICESTORM – „Tíminn er liðinn hjá heimsins alræmdasta hvalveiðimanni, Kristjáni Loftssyni“

Paul Watson undirbýr Operation ICESTORM – „Tíminn er liðinn hjá heimsins alræmdasta hvalveiðimanni, Kristjáni Loftssyni“
Fréttir
Í gær

Fékk skilorð fyrir ofsafengna sveðjuárás

Fékk skilorð fyrir ofsafengna sveðjuárás