fbpx
Þriðjudagur 18.desember 2018
Fréttir

Myndband: Atriðið sem Simon Cowell segir vera það versta í sögu America’s Got Talent

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 13. júní 2018 19:30

Söng- og hæfileikaradómarinn Simon Cowell er heimsfrægur fyrir að finnast slæmir hlutir vondir og ekki hika við að segja fólki það. Í nýjum þætti America’s Got Talent tilkynnti hann loks um það atriði sem er það versta sem hann hafi nokkurn tímann séð.

Um var að ræða lirfuna Sethward sem mætti á svið í svefnpoka, þegar hann fór úr svefnpokanum var hann orðinn að fiðrildi. Hann sjálfur var þó ekki fiðrildi heldur aðeins miðhlutinn á honum.

Þegar allir dómararnir voru búnir að hafna atriðinu sagði Simon: „Þetta er versta atriði sem ég hef séð.“

Mel B tók í sama streng og sagði: „Guð minn góður, þetta er svo óviðeigandi.“

Svo fór að Tyra Banks hrakti Sethward í burtu með skordýraeitri á meðan áhorfendur fögnuðu.

Myndband af uppákomunni má sjá hér fyrir neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Amma drengsins furðar sig á Héraðsdómi: Óskiljanlegt að maðurinn fái svona vægan dóm fyrir að misþyrma litlu barni

Amma drengsins furðar sig á Héraðsdómi: Óskiljanlegt að maðurinn fái svona vægan dóm fyrir að misþyrma litlu barni
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Vopnað rán í Glæsibæ – Einn fluttur á sjúkrahús

Vopnað rán í Glæsibæ – Einn fluttur á sjúkrahús
Fréttir
Í gær

Fáar beiðnir um fyrirtöku mála hjá Hæstarétti samþykktar

Fáar beiðnir um fyrirtöku mála hjá Hæstarétti samþykktar
Fréttir
Í gær

Fáar tilkynningar til lögreglu vegna gruns um refsivert athæfi lækna við útgáfu lyfseðla

Fáar tilkynningar til lögreglu vegna gruns um refsivert athæfi lækna við útgáfu lyfseðla
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Facebook logar vegna kattarmyndbands Jóhanns: Biðst innilega afsökunar – handlék hræið og grínaðist – „Þetta er gífurleg óvirðing“

Facebook logar vegna kattarmyndbands Jóhanns: Biðst innilega afsökunar – handlék hræið og grínaðist – „Þetta er gífurleg óvirðing“
Fyrir 2 dögum

Nauðsynlegt að fá samþykki

Nauðsynlegt að fá samþykki