Fréttir

Myndband: Atriðið sem Simon Cowell segir vera það versta í sögu America’s Got Talent

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 13. júní 2018 19:30

Söng- og hæfileikaradómarinn Simon Cowell er heimsfrægur fyrir að finnast slæmir hlutir vondir og ekki hika við að segja fólki það. Í nýjum þætti America’s Got Talent tilkynnti hann loks um það atriði sem er það versta sem hann hafi nokkurn tímann séð.

Um var að ræða lirfuna Sethward sem mætti á svið í svefnpoka, þegar hann fór úr svefnpokanum var hann orðinn að fiðrildi. Hann sjálfur var þó ekki fiðrildi heldur aðeins miðhlutinn á honum.

Þegar allir dómararnir voru búnir að hafna atriðinu sagði Simon: „Þetta er versta atriði sem ég hef séð.“

Mel B tók í sama streng og sagði: „Guð minn góður, þetta er svo óviðeigandi.“

Svo fór að Tyra Banks hrakti Sethward í burtu með skordýraeitri á meðan áhorfendur fögnuðu.

Myndband af uppákomunni má sjá hér fyrir neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gústaf fór úr axlarlið eftir tapleik Íslands á HM

Gústaf fór úr axlarlið eftir tapleik Íslands á HM
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kristín var rangfeðruð en fann föður sinn á fimmtugsaldri: „Ágætt að hann hét líka Jón“

Kristín var rangfeðruð en fann föður sinn á fimmtugsaldri: „Ágætt að hann hét líka Jón“
Fyrir 2 dögum
Leki og lygar
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sjáðu stemninguna á Secret Solstice þar sem leikur Íslands og Nígeríu var sýndur: Tattúmeistari, víkingar og bleikskeggjaður Vestfirðingur

Sjáðu stemninguna á Secret Solstice þar sem leikur Íslands og Nígeríu var sýndur: Tattúmeistari, víkingar og bleikskeggjaður Vestfirðingur
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Myndband: Þúsundir tóku víkingaklappið í Gilinu á Akureyri

Myndband: Þúsundir tóku víkingaklappið í Gilinu á Akureyri