Fréttir

Andri fékk ógeðfelld skilaboð upp úr þurru: „Ég held að ég viti hver þetta er“

Ari Brynjólfsson
Miðvikudaginn 13. júní 2018 16:12

Andri Steinn Jakobsen fékk óhugnanleg skilaboð upp úr kl. 15 í dag þar sem maður sem kallar sig Sigurð segir að Andri sé „viðbjóður“ og „hljóti að líða illa í eigin líkama“. Líklegast er um gerviprófíl að ræða þar sem nú þegar er búið að eyða prófílnum. Í skilaboðunum sem DV hefur undir höndum sést hvernig viðkomandi einstaklingur, sem Andri samþykkti sem vin á Facebook, birtist skyndilega og fer ófögrum orðum um Andra og fjölskyldu hans, svarar Andri honum rólega. Hann tók skilaboðunum ekki nærri sér þegar hann ræddi við DV um málið.

„Ég held að ég viti hver þetta er, þetta er maður sem telur að ég hafi gert eitthvað á hlut sinn,“ segir Andri. Telur hann að þetta sé maður sem hringi í sig á nóttunni og saki sig um fíkniefnaviðskipti. „Ég hef lent í einelti áður, en ekki svona. Það hefur eitt sinn verið drullað yfir mig á Facebook, en þá var það undir nafni og manneskja sem ég þekkti.“

Andri birti skjáskotin inni í Fésbókarhópnum Það sem enginn viðurkennir þar sem hann hefur fengið mikinn stuðning netverja.

Skjáskotin má sjá hér fyrir neðan:

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
í gær

Gústaf fór úr axlarlið eftir tapleik Íslands á HM

Gústaf fór úr axlarlið eftir tapleik Íslands á HM
Fréttir
í gær

Kristín var rangfeðruð en fann föður sinn á fimmtugsaldri: „Ágætt að hann hét líka Jón“

Kristín var rangfeðruð en fann föður sinn á fimmtugsaldri: „Ágætt að hann hét líka Jón“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Myndband: Færeyingar hópuðust saman í Klakksvík til að styðja Ísland

Myndband: Færeyingar hópuðust saman í Klakksvík til að styðja Ísland
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sjáðu stemninguna á Secret Solstice þar sem leikur Íslands og Nígeríu var sýndur: Tattúmeistari, víkingar og bleikskeggjaður Vestfirðingur

Sjáðu stemninguna á Secret Solstice þar sem leikur Íslands og Nígeríu var sýndur: Tattúmeistari, víkingar og bleikskeggjaður Vestfirðingur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kristján var afburðanemandi sem fékk ekki hjálp – Jarðsettur í vikunni – „Ég hótaði að hoppa fram af svölunum og fékk svarið – „Já, það er þá bara þitt mál.“

Kristján var afburðanemandi sem fékk ekki hjálp – Jarðsettur í vikunni – „Ég hótaði að hoppa fram af svölunum og fékk svarið – „Já, það er þá bara þitt mál.“
Fókus
Fyrir 2 dögum

TÍMAVÉLIN: Kúlubíóið heillaði Íslendinga

TÍMAVÉLIN: Kúlubíóið heillaði Íslendinga
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vissir þú…

Vissir þú…