fbpx
Mánudagur 18.febrúar 2019
Fréttir

Ölvaður ók á rafmagnskassa – Ekið á hús – Ruglaðist á bensíngjöfinni og bremsum

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 12. júní 2018 06:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Klukkan 1.30 í nótt var tilkynnt um umferðaróhapp á Njálsgötu. Þar hafði verið ekið á rafmagnskassa og af vettvangi. Skömmu síðar var ökumaðurinn handtekinn en hann er grunaður um ölvun við akstur og akstur án tilskilinna ökuréttinda en hann hefur aldrei öðlast ökuréttindi. Hann var vistaður í fangageymslu.

Klukkan 00.17 í nótt var bifreið ekið á hús, verslun, við Staðarberg í Hafnarfirði. Ökumaðurinn sagðist hafa stigið á bensíngjöfina í staðinn fyrir bremsurnar með fyrrgreindum afleiðingum. Skemmdir urðu á húsinu og bifreiðinni.

Einn ökumaður var handtekinn í gærkvöldi, grunaður um ölvun við akstur.

Sex ökumenn voru handteknir í nótt, grunaðir um akstur undir áhrifum fíkniefna. Einn þeirra reyndist vera sviptur ökuréttindum og var þetta ekki í fyrsta sinn sem hann er stöðvaður réttindalaus við akstur. Tveir reyndust aldrei hafa öðlast ökuréttindi og báðir eru þeir einnig grunaðir um brot á vopnalögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fyrir 20 klukkutímum
Óíslensk hegðun
Fréttir
Í gær

Grátandi Rúmeninn með 440 þúsund á mánuði og tæpar 700 þúsund krónur á bankareikningi

Grátandi Rúmeninn með 440 þúsund á mánuði og tæpar 700 þúsund krónur á bankareikningi
Fréttir
Í gær

Myndband: Bátur varð vélarvana í dag og rak stjórnlaust

Myndband: Bátur varð vélarvana í dag og rak stjórnlaust
Í gær

Spurning vikunnar: Hvað er uppáhaldslagið þitt í Söngvakeppninni frá upphafi?

Spurning vikunnar: Hvað er uppáhaldslagið þitt í Söngvakeppninni frá upphafi?
Fréttir
Í gær

Sigríður áreitt á veitingastað þar sem hún sat með 14 ára syni sínum: „Framkoma þeirra var viðurstyggileg“

Sigríður áreitt á veitingastað þar sem hún sat með 14 ára syni sínum: „Framkoma þeirra var viðurstyggileg“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fjölskyldan minnist Öllu – Óbærileg sorg í Grindavík: „Þú ert besta og fallegasta manneskja sem ég veit um“

Fjölskyldan minnist Öllu – Óbærileg sorg í Grindavík: „Þú ert besta og fallegasta manneskja sem ég veit um“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ólafur Hand áfram í stjórn GR: Dómurinn hefur ekki áhrif á stjórnarsetuna

Ólafur Hand áfram í stjórn GR: Dómurinn hefur ekki áhrif á stjórnarsetuna
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Óku um í stolinni bifreið – Ungir menn reyndu að stinga lögregluna af

Óku um í stolinni bifreið – Ungir menn reyndu að stinga lögregluna af
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Slagsmál brutust út á leik ÍR og Stjörnunnar: Stuðningsmenn létu hnefahögg dynja hver á öðrum

Slagsmál brutust út á leik ÍR og Stjörnunnar: Stuðningsmenn létu hnefahögg dynja hver á öðrum