Fréttir

Amma gómuð við að flytja barnabörnin í hundabúrum

Ari Brynjólfsson
Mánudaginn 11. júní 2018 17:30

Amma á sjötugsaldri hefur verið ákærð fyrir að stefna börnum í hættu eftir að myndband náðist af henni vera að flytja barnabörn sín í hundabúrum í skotti á jeppa.

Hin 62 ára Leimome Cheeks mun hafa látið börnin, 8 ára og 7 ára, vera í búrunum í skottinu vegna þess að ekki var pláss í sætunum. Samkvæmt lögreglunni í Memphis í Tennessee í Bandaríkjunum var engin loftræsting í bílnum og hitinn hafa verið rúmar 35 gráður í búrunum.

Nágranni konunnar segir í samtali við WREG í Memphis að Cheeks sé alls ekki manneskja sem myndi gera svona, hún sé indæl og reglusöm. Cheeks var handtekin í gær og gisti fangageymslur í nótt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Í gær

Svarthöfði: Ekkert hægt að gera um helgar

Svarthöfði: Ekkert hægt að gera um helgar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Innanlandsflug liggur niðri og röskun er á millilandaflugi vegna veðurs

Innanlandsflug liggur niðri og röskun er á millilandaflugi vegna veðurs
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Karl uggandi yfir ungum fíklum í Vesturbænum – Nágrannar á öðru máli

Karl uggandi yfir ungum fíklum í Vesturbænum – Nágrannar á öðru máli
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tryggvi er miður sín: „Ég er heimilislaus í fyrsta skipti á ævinni“ – Upplifir sig sem einskis nýtan pappakassa

Tryggvi er miður sín: „Ég er heimilislaus í fyrsta skipti á ævinni“ – Upplifir sig sem einskis nýtan pappakassa
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Eldur í bíl við Staðarberg í Hafnarfirði

Eldur í bíl við Staðarberg í Hafnarfirði
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Réðst á fyrrum sambýliskonu að syni hennar viðstöddum: Lamdi konuna með símasnúru og tók hana kverkataki

Réðst á fyrrum sambýliskonu að syni hennar viðstöddum: Lamdi konuna með símasnúru og tók hana kverkataki