Fréttir

Amma gómuð við að flytja barnabörnin í hundabúrum

Ari Brynjólfsson
Mánudaginn 11. júní 2018 17:30

Amma á sjötugsaldri hefur verið ákærð fyrir að stefna börnum í hættu eftir að myndband náðist af henni vera að flytja barnabörn sín í hundabúrum í skotti á jeppa.

Hin 62 ára Leimome Cheeks mun hafa látið börnin, 8 ára og 7 ára, vera í búrunum í skottinu vegna þess að ekki var pláss í sætunum. Samkvæmt lögreglunni í Memphis í Tennessee í Bandaríkjunum var engin loftræsting í bílnum og hitinn hafa verið rúmar 35 gráður í búrunum.

Nágranni konunnar segir í samtali við WREG í Memphis að Cheeks sé alls ekki manneskja sem myndi gera svona, hún sé indæl og reglusöm. Cheeks var handtekin í gær og gisti fangageymslur í nótt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gústaf fór úr axlarlið eftir tapleik Íslands á HM

Gústaf fór úr axlarlið eftir tapleik Íslands á HM
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kristín var rangfeðruð en fann föður sinn á fimmtugsaldri: „Ágætt að hann hét líka Jón“

Kristín var rangfeðruð en fann föður sinn á fimmtugsaldri: „Ágætt að hann hét líka Jón“
Fyrir 2 dögum
Leki og lygar
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sjáðu stemninguna á Secret Solstice þar sem leikur Íslands og Nígeríu var sýndur: Tattúmeistari, víkingar og bleikskeggjaður Vestfirðingur

Sjáðu stemninguna á Secret Solstice þar sem leikur Íslands og Nígeríu var sýndur: Tattúmeistari, víkingar og bleikskeggjaður Vestfirðingur
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Myndband: Þúsundir tóku víkingaklappið í Gilinu á Akureyri

Myndband: Þúsundir tóku víkingaklappið í Gilinu á Akureyri