fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fréttir

28. apríl var hinn fullkomni dagur fyrir þennan Kanadamann

Einar Þór Sigurðsson
Laugardaginn 5. maí 2018 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óhætt er að segja að laugardagurinn 28. apríl síðastliðinn renni Kanadamanninum Ping Kuen Shum seint úr minni. Þennan dag upplifði hann sinn besta dag og verður hann væntanlega seint toppaður.

Ping átti ekki bara afmæli þennan dag og hann var ekki bara að vinna síðasta vinnudaginn áður en hann færi á eftirlaun. Hann nefnilega ákvað að kaupa sér lottómiða þennan dag og um kvöldið varð hann milljónamæringur þegar hann vann sem nemur 150 milljónum króna í lottóinu.

Útdrátturinn fór fram í Bresku-Kólumbíu og voru lukkutölurnar 9, 12, 13, 18, 21 og 29.

„Það er ótrúlegt að þetta hafi allt gerst sama dag,“ sagði Ping við kanadíska fjölmiðla. „Ég hef unnið mikið og lagt hart að mér síðustu og get ekki beðið eftir að deila þessum vinningi með fjölskyldu minni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka
Fréttir
Í gær

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi