fbpx
Fimmtudagur 13.desember 2018
Fréttir

28. apríl var hinn fullkomni dagur fyrir þennan Kanadamann

Einar Þór Sigurðsson
Laugardaginn 5. maí 2018 12:00

Óhætt er að segja að laugardagurinn 28. apríl síðastliðinn renni Kanadamanninum Ping Kuen Shum seint úr minni. Þennan dag upplifði hann sinn besta dag og verður hann væntanlega seint toppaður.

Ping átti ekki bara afmæli þennan dag og hann var ekki bara að vinna síðasta vinnudaginn áður en hann færi á eftirlaun. Hann nefnilega ákvað að kaupa sér lottómiða þennan dag og um kvöldið varð hann milljónamæringur þegar hann vann sem nemur 150 milljónum króna í lottóinu.

Útdrátturinn fór fram í Bresku-Kólumbíu og voru lukkutölurnar 9, 12, 13, 18, 21 og 29.

„Það er ótrúlegt að þetta hafi allt gerst sama dag,“ sagði Ping við kanadíska fjölmiðla. „Ég hef unnið mikið og lagt hart að mér síðustu og get ekki beðið eftir að deila þessum vinningi með fjölskyldu minni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Bára fengi peningana sem myndu safnast en Tryggingastofnun tæki vextina

Bára fengi peningana sem myndu safnast en Tryggingastofnun tæki vextina
Fréttir
Í gær

Spádómur Stefáns um dómsmálið gegn Báru: „Ákveðinn hópur fólks verður búinn að gleyma smáatriðum málsins“

Spádómur Stefáns um dómsmálið gegn Báru: „Ákveðinn hópur fólks verður búinn að gleyma smáatriðum málsins“
Fréttir
Í gær

Ágúst Ólafur sagði ósatt um tilkynningu sína – Sagði samstarfsfólki að hún væri í samráði við Báru Huld en svo var ekki

Ágúst Ólafur sagði ósatt um tilkynningu sína – Sagði samstarfsfólki að hún væri í samráði við Báru Huld en svo var ekki
Fréttir
Í gær

Hamd dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir nauðgun á Hressó

Hamd dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir nauðgun á Hressó
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hallgerður gagnrýnir ofnotkun hundaeigenda á ferðabúrum: „Þetta er dapurleg lausn, byggð á algerum misskilningi“

Hallgerður gagnrýnir ofnotkun hundaeigenda á ferðabúrum: „Þetta er dapurleg lausn, byggð á algerum misskilningi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Finnst þér að Ágúst Ólafur eigi að segja af sér þingmennsku? Segðu þína skoðun

Finnst þér að Ágúst Ólafur eigi að segja af sér þingmennsku? Segðu þína skoðun