FréttirPressan

Eldgos er hafið á Hawaii – 10.000 íbúum gert að rýma heimili sín

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 4. maí 2018 04:12

Kilauea eldfjallið séð úr fjarlægð. Mynd/CNN-Twitter

Eldgos hófst í Kilauea eldfjallinu á Hawaii fyrir stundu. Hraun rennur nú inn í íbúðarhverfið Leilani Estates nærri Pahoa. Sprunga er sögð hafa opnast í Leilani Estates. Mikill fjöldi jarðskjálfta hefur verið í og við fjallið síðustu daga en í nótt reið skjálfti upp á 5 yfir. Í framhaldi af því virðist sem sprunga hafi opnast og hraun byrjað að flæða. Eldfjallið er á Big Island eyjunni.

Yfirvöld hafa fyrirskipað íbúum við nokkrar götur í Leilani Estates að yfirgefa heimili sín og neyðarskýli hafa verið opnuð. Erlendar fréttaveitur segja að allt að 10.000 manns hafi nú verið fyrirskipað að yfirgefa heimili sín. Kilauea er virkasta eldfjallið á Hawaii.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Tók Viagra og fékk langvarandi standpínu – Að lokum brotnaði limurinn

Tók Viagra og fékk langvarandi standpínu – Að lokum brotnaði limurinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hélt að hún hefði týnt augnlinsunni – Fann hana 28 árum síðar á ótrúlegum stað

Hélt að hún hefði týnt augnlinsunni – Fann hana 28 árum síðar á ótrúlegum stað
Fyrir 2 dögum

Mest hefur veiðst í Eystri Rangá

Mest hefur veiðst í Eystri Rangá
Pressan
Fyrir 2 dögum

Marsbíll NASA er týndur

Marsbíll NASA er týndur
Pressan
Fyrir 2 dögum

Heilahristingur og heilaskaði auka líkurnar á sjálfsvígum

Heilahristingur og heilaskaði auka líkurnar á sjálfsvígum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sakborningur í hópnauðgunarmál fyrir dómi – „Það var svo hugguleg stemning hjá okkur“

Sakborningur í hópnauðgunarmál fyrir dómi – „Það var svo hugguleg stemning hjá okkur“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bílbrunarnir í Svíþjóð eru himnasending fyrir Svíþjóðardemókratana – Segir ástæðu skemmdarverkanna vera misheppnaða samþættingu innflytjenda og getulausa lögreglu

Bílbrunarnir í Svíþjóð eru himnasending fyrir Svíþjóðardemókratana – Segir ástæðu skemmdarverkanna vera misheppnaða samþættingu innflytjenda og getulausa lögreglu