fbpx
Fimmtudagur 13.desember 2018
FréttirPressan

Eldgos er hafið á Hawaii – 10.000 íbúum gert að rýma heimili sín

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 4. maí 2018 04:12

Kilauea eldfjallið séð úr fjarlægð. Mynd/CNN-Twitter

Eldgos hófst í Kilauea eldfjallinu á Hawaii fyrir stundu. Hraun rennur nú inn í íbúðarhverfið Leilani Estates nærri Pahoa. Sprunga er sögð hafa opnast í Leilani Estates. Mikill fjöldi jarðskjálfta hefur verið í og við fjallið síðustu daga en í nótt reið skjálfti upp á 5 yfir. Í framhaldi af því virðist sem sprunga hafi opnast og hraun byrjað að flæða. Eldfjallið er á Big Island eyjunni.

Yfirvöld hafa fyrirskipað íbúum við nokkrar götur í Leilani Estates að yfirgefa heimili sín og neyðarskýli hafa verið opnuð. Erlendar fréttaveitur segja að allt að 10.000 manns hafi nú verið fyrirskipað að yfirgefa heimili sín. Kilauea er virkasta eldfjallið á Hawaii.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Er þetta ósiðlegasti leikur í heimi? 16 ára piltur fékk fyrstu verðlaun sem eru 4 daga kynlífsorgía

Er þetta ósiðlegasti leikur í heimi? 16 ára piltur fékk fyrstu verðlaun sem eru 4 daga kynlífsorgía
Pressan
Í gær

Guðsþjónustan hefur staðið yfir í sjö vikur samfleytt – Ástæðan er einstök

Guðsþjónustan hefur staðið yfir í sjö vikur samfleytt – Ástæðan er einstök
Pressan
Fyrir 2 dögum

Eigendur vogunarsjóða studdu Brexit – Sjá nú fram á mikinn hagnað vegna Brexit-öngþveitis

Eigendur vogunarsjóða studdu Brexit – Sjá nú fram á mikinn hagnað vegna Brexit-öngþveitis
Pressan
Fyrir 2 dögum

Íslamskir öfgamenn undirbúa efnavopnaárás í Bretlandi – Gætu sprengt sprengju í neðanjarðarlestakerfinu

Íslamskir öfgamenn undirbúa efnavopnaárás í Bretlandi – Gætu sprengt sprengju í neðanjarðarlestakerfinu