fbpx
Þriðjudagur 16.apríl 2024
Fréttir

Þekkir þú þennan rass? Hann kúkaði á verslun í miðbænum um helgina

Ritstjórn DV
Mánudaginn 28. maí 2018 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Að eiga verslun í Miðbæ Reykjavíkur er góð skemmtun,“ segir Erna Margrét Oddsdóttir, eigandi Gryfjunnar, sem er við Ingólfstorg í Miðbænum, á Instagram og birtir mynd af mannaskít á dyrum verslunarinnar.

Erna birtir svo aðra mynd úr eftirlitsmyndavél þar sem sjá má „kúkalabbann“, ef svo má segja, athafna sig. Af myndinni að dæma hafa hægðir hans verið að mestu í fljótandi formi.

Erna Margrét segir í samtali við Nútímann að sér og starfsmönnum hafi ekki verið skemmt þegar þeir mættu til vinnu á sunnudagsmorgun. „Manni blöskrar bara. Að fólk skuli finnast þetta í lagi. Það er oft búið að míga og æla á hérna en þetta er nýtt,“ segir Erna í samtali við Nútímann. Hún segist ekki ætla að aðhafast meira til að finna kúkalabbann.

https://www.instagram.com/p/BjR55teARrA/?taken-by=ernamagga

https://www.instagram.com/p/BjSKBPjAaZt/?taken-by=ernamagga

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Maður féll niður um sjö tröppur á skemmtistað – Bíl rænt og eiganda ógnað með skotvopni

Maður féll niður um sjö tröppur á skemmtistað – Bíl rænt og eiganda ógnað með skotvopni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Forsetaefnasúpa Íslands vekur athygli og furðu erlendis – Bauð sig óvart fram því hún sér illa – „Ég var ekki með gleraugun á mér“

Forsetaefnasúpa Íslands vekur athygli og furðu erlendis – Bauð sig óvart fram því hún sér illa – „Ég var ekki með gleraugun á mér“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Maður gengur berserksgang í Langholtshverfi – Skemmir bíla og girðir niður um sig

Maður gengur berserksgang í Langholtshverfi – Skemmir bíla og girðir niður um sig
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Aðalsteinn lagði Moggabloggarann Pál í héraði – Átta ummæli dæmd dauð og ómerk og dagsektir yfirvofandi

Aðalsteinn lagði Moggabloggarann Pál í héraði – Átta ummæli dæmd dauð og ómerk og dagsektir yfirvofandi