fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Fréttir

KR hafði betur gegn KA – Fjölnir vann í Víkinni

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. maí 2018 18:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölnir vann góðan sigur í Pepsi-deild karla í kvöld er liðið mætti Víkingi Reykjavík í sjöttu umferð.

Þórir Guðjónsson kom Fjölni yfir strax á sjöundu mínútu í kvöld áður en Almarr Ormarsson bætti við öðru.

Þórir gat svo bætt við öðru marki ekki löngu seinna úr vítaspyrnu en honum brást bogalistin og staðan í hálfleik 2-0.

Alex Freyr Hilmarsson lagaði stöðua fyrir Víkinga undir lokin en það dugði ekki til. Fjölnismenn eru nú með níu stig eftir sex umferðir. Víkingar eru með sex stig.

KR vann þá góðan heimasigur á KA þar sem þeir Björgvin Stefánsson og Kennie Chopart voru á skotskónum.

KR lyfti sér í fimmta sæti deildarinnar með sigrinum og er með níu stig en KA í 10. sæti með aðeins fimm stig.

Víkingur R. 1-2 Fjölnir
0-1 Þórir Guðjónsson(7′)
0-2 Almarr Ormarsson(25′)
1-2 Alex Freyr Hilmarsson(86′)

KR 2-0 KA
1-0 Björgvin Stefánsson(44′)
2-0 Kennie Chopart(57′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Hvað má barnið heita? – Herkúles en ekki Boom

Hvað má barnið heita? – Herkúles en ekki Boom
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Stefnir í miklar úrbætur á stöðu leigjenda á Íslandi – Þetta eru helstu skyldurnar sem munu falla á herðar leigusala

Stefnir í miklar úrbætur á stöðu leigjenda á Íslandi – Þetta eru helstu skyldurnar sem munu falla á herðar leigusala