fbpx
Fréttir

Vilhjálmur, hvað er að frétta þessa dagana?

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Laugardaginn 26. maí 2018 11:30

Vilhjálmur Birgisson, Verkalýðsfélag Akraness

„Það er helst að frétta að stjórn Verkalýðsfélags Akraness lýsti yfir vantrausti á forseta ASÍ á fundi sínum síðasta miðvikudag. Einnig kom fram í yfirlýsingu frá stjórn félagsins að forseti ASÍ fer ekki með umboð félagsins í viðræðum við stjórnvöld vegna aðkomu þeirra að komandi kjarasamningum. Það er mat félagsins að forseti ASÍ hafi unnið gegn hagsmunum félagsmanna VLFA og skuldsettum heimilum með því að taka ætíð stöðu með fjármálakerfinu gegn hagsmunum félagsmanna ASÍ. Það er ljóst að grasrót verkalýðshreyfingarinnar er að kalla eftir róttækari og herskárri baráttu þar sem kallað verður eftir kerfisbreytingum þar sem hagsmunir almennings verða teknir fram yfir hagsmuni fjármálaelítunnar. Tími samræmdrar láglaunastefnu undir forystu forseta ASÍ er liðinn!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum
Myrti og misnotaði götubörn

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Marine Le Pen þarf að sæta geðrannsókn

Marine Le Pen þarf að sæta geðrannsókn
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Salóme brugðið: „Ég fæ betur borgað fyrir að afgreiða bjórglas en að sinna börnum á viðkvæmum aldri“

Salóme brugðið: „Ég fæ betur borgað fyrir að afgreiða bjórglas en að sinna börnum á viðkvæmum aldri“
Fréttir
Í gær

Lést eftir fall í Byko – „Þetta var hræðilegt slys“

Lést eftir fall í Byko – „Þetta var hræðilegt slys“
Fréttir
Í gær

„Þetta er ekki prentvilla! Er sú staðreynd ein og sér ekki næg ástæða til að grípa til aðgerða?“

„Þetta er ekki prentvilla! Er sú staðreynd ein og sér ekki næg ástæða til að grípa til aðgerða?“
Fréttir
Í gær

Ed Sheeran með tónleika á Íslandi næsta sumar

Ed Sheeran með tónleika á Íslandi næsta sumar
Fréttir
Í gær

„Katla er vöknuð“ – „Getur orðið stærra og ofsalegra en 2010“

„Katla er vöknuð“ – „Getur orðið stærra og ofsalegra en 2010“
Fréttir
Í gær

Grænmetisæta fékk áfall eftir að hafa óvart borðað pylsu í IKEA: „Hræðileg lífsreynsla“

Grænmetisæta fékk áfall eftir að hafa óvart borðað pylsu í IKEA: „Hræðileg lífsreynsla“
Fréttir
Í gær

Mjólkursamsalan svarar Jóni og segir íslensku jógúrtina miklu hollari en sælgæti og gos

Mjólkursamsalan svarar Jóni og segir íslensku jógúrtina miklu hollari en sælgæti og gos