Fréttir

Vilhjálmur, hvað er að frétta þessa dagana?

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Laugardaginn 26. maí 2018 11:30

Vilhjálmur Birgisson, Verkalýðsfélag Akraness

„Það er helst að frétta að stjórn Verkalýðsfélags Akraness lýsti yfir vantrausti á forseta ASÍ á fundi sínum síðasta miðvikudag. Einnig kom fram í yfirlýsingu frá stjórn félagsins að forseti ASÍ fer ekki með umboð félagsins í viðræðum við stjórnvöld vegna aðkomu þeirra að komandi kjarasamningum. Það er mat félagsins að forseti ASÍ hafi unnið gegn hagsmunum félagsmanna VLFA og skuldsettum heimilum með því að taka ætíð stöðu með fjármálakerfinu gegn hagsmunum félagsmanna ASÍ. Það er ljóst að grasrót verkalýðshreyfingarinnar er að kalla eftir róttækari og herskárri baráttu þar sem kallað verður eftir kerfisbreytingum þar sem hagsmunir almennings verða teknir fram yfir hagsmuni fjármálaelítunnar. Tími samræmdrar láglaunastefnu undir forystu forseta ASÍ er liðinn!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Gunnar Smári lætur Einar heyra það: „Virkar á mann sem ógeðfelldur gaur þessi maður“

Gunnar Smári lætur Einar heyra það: „Virkar á mann sem ógeðfelldur gaur þessi maður“
Fréttir
Í gær

Kærur vegna byrlunar hafa aukist um 500% á 10 árum – Engar verklagsreglur til hjá lögreglu

Kærur vegna byrlunar hafa aukist um 500% á 10 árum – Engar verklagsreglur til hjá lögreglu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Snorri segist hættur lögbrotum – Með 10 þúsund fylgjendur: „Ég vissi ekki að maðurinn hafði dáið“

Snorri segist hættur lögbrotum – Með 10 þúsund fylgjendur: „Ég vissi ekki að maðurinn hafði dáið“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fékk óþægileg skilaboð frá Pólverjum á Íslandi eftir frétt um Sjálfstæðisgönguna: „Stillir mér upp sem óvin pólsku þjóðarinnar“

Fékk óþægileg skilaboð frá Pólverjum á Íslandi eftir frétt um Sjálfstæðisgönguna: „Stillir mér upp sem óvin pólsku þjóðarinnar“