fbpx
Mánudagur 18.febrúar 2019
Fréttir

Vilhjálmur, hvað er að frétta þessa dagana?

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Laugardaginn 26. maí 2018 11:30

Vilhjálmur Birgisson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það er helst að frétta að stjórn Verkalýðsfélags Akraness lýsti yfir vantrausti á forseta ASÍ á fundi sínum síðasta miðvikudag. Einnig kom fram í yfirlýsingu frá stjórn félagsins að forseti ASÍ fer ekki með umboð félagsins í viðræðum við stjórnvöld vegna aðkomu þeirra að komandi kjarasamningum. Það er mat félagsins að forseti ASÍ hafi unnið gegn hagsmunum félagsmanna VLFA og skuldsettum heimilum með því að taka ætíð stöðu með fjármálakerfinu gegn hagsmunum félagsmanna ASÍ. Það er ljóst að grasrót verkalýðshreyfingarinnar er að kalla eftir róttækari og herskárri baráttu þar sem kallað verður eftir kerfisbreytingum þar sem hagsmunir almennings verða teknir fram yfir hagsmuni fjármálaelítunnar. Tími samræmdrar láglaunastefnu undir forystu forseta ASÍ er liðinn!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fyrir 20 klukkutímum
Óíslensk hegðun
Fréttir
Í gær

Grátandi Rúmeninn með 440 þúsund á mánuði og tæpar 700 þúsund krónur á bankareikningi

Grátandi Rúmeninn með 440 þúsund á mánuði og tæpar 700 þúsund krónur á bankareikningi
Fréttir
Í gær

Myndband: Bátur varð vélarvana í dag og rak stjórnlaust

Myndband: Bátur varð vélarvana í dag og rak stjórnlaust
Í gær

Spurning vikunnar: Hvað er uppáhaldslagið þitt í Söngvakeppninni frá upphafi?

Spurning vikunnar: Hvað er uppáhaldslagið þitt í Söngvakeppninni frá upphafi?
Fréttir
Í gær

Sigríður áreitt á veitingastað þar sem hún sat með 14 ára syni sínum: „Framkoma þeirra var viðurstyggileg“

Sigríður áreitt á veitingastað þar sem hún sat með 14 ára syni sínum: „Framkoma þeirra var viðurstyggileg“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fjölskyldan minnist Öllu – Óbærileg sorg í Grindavík: „Þú ert besta og fallegasta manneskja sem ég veit um“

Fjölskyldan minnist Öllu – Óbærileg sorg í Grindavík: „Þú ert besta og fallegasta manneskja sem ég veit um“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ólafur Hand áfram í stjórn GR: Dómurinn hefur ekki áhrif á stjórnarsetuna

Ólafur Hand áfram í stjórn GR: Dómurinn hefur ekki áhrif á stjórnarsetuna
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Óku um í stolinni bifreið – Ungir menn reyndu að stinga lögregluna af

Óku um í stolinni bifreið – Ungir menn reyndu að stinga lögregluna af
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Slagsmál brutust út á leik ÍR og Stjörnunnar: Stuðningsmenn létu hnefahögg dynja hver á öðrum

Slagsmál brutust út á leik ÍR og Stjörnunnar: Stuðningsmenn létu hnefahögg dynja hver á öðrum